06 2018

Ráðstefna norrænna bæjarstarfsmanna

29 jún. 2018

Fulltrúar frá stéttarfélögum bæjarar- og borgarstarfsmanna komu saman á norræna ráðstefnu sem NTR – Nordisk tjenenstemands råd hélt í vikunni. Yfirskrift ráðstefnunnar var Hvernig starfsfólk á opinberum vinnumarkaði þarf að aðlagast á breyttum vinnumarkaði framtíðarinnar.

Ráðstefna norrænna bæjarstarfsmanna

Félagar á landsbyggðinni sæki um hjá Bjargi

12 jún. 2018

Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.

Hvernig hafa vinnustaðir brugðist við #metoo?

12 jún. 2018

BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar. Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga.

Hvernig hafa vinnustaðir brugðist við #metoo?

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

11 jún. 2018

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins.

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Íbúð St.Rv. á Spáni

01 jún. 2018

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar festi nýlega kaup á íbúð á Spáni fyrir félagsmenn sína. Íbúðin er á jarðhæð í fjölbýlishúsi, með rúmgóðri stofu, tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og er svefnpláss fyrir allt að 6-8 manns.

Íbúð St.Rv. á Spáni