29 ágú. 2018

Veffréttabréf BSRB

Í veffréttabréfi BSRB er fjallað um mörg áhugaverð málefni. Að þessu sinni er fjallað breytingar á skattakerfinu sem nýtist þeim tekjulægstu, það er fjallað um þau málefni sem eru til úrvinnslu hjá forsætisráðuneytinu og aðilum vinnmarkaðarins og að lokum um íbúðafélagið Bjarg. Ef félagsmenn hafa áhuga á að fá vefréttabréf BSRB sent til sín er hægt að óska eftir því á forsíðu vefs BSRB