07 sep. 2018

Er ekki upplagt að skella sér í bústað!

Vekjum athygli á því að það er laust í bústaði bæði á Úlfljótsvatni og í Munaðarnesi um helgina.
Hægt er að ganga frá pöntun í gegn um orlofsvef félagsins og drífa sig af stað eftir vinnudaginn.

Nánari upplýsingar og skráning