24 sep. 2018

Kynningarfundir á vinnustöðum

Nú hafa verið skipulagðir um 30 vinnustaðafundir þar sem fram fer kynning á væntanlegri atkvæðagreiðslu um sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags. Fundir hafa nú þegar verið í Foldaskóla, frístundaheimilinu Frostheimum og í morgun var fundur með félagsmönnum á Höfuðborgarstofu og söfnum. Atkvæðagreiðslan mun svo fara fram frá kl. 12 á hádegi 6. nóv. til kl. 12 á hádegi 9. nóvember. 

IMG_2133.JPG (1)

IMG_2136.JPG