19 okt. 2018

Stytting vinnuvikunnar haft jákvæð áhrif

Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB.

Sjá nánari umfjöllun