26 okt. 2018

Vinnustaðafundir

Nú hafa verið haldnir rúmlega tuttugu fundir á vinnustöðum félagsmanna til þess að kynna hugmyndir að sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu. Búið er að skipuleggja fjölda funda fram að atkvæðagreiðslu sem verður frá þriðjudeginum 6. nóvember kl. 12 til föstudagsins 9. nóvember kl. 12. Ef vinnustaðir vilja fá kynningu hjá sér er um að gera að hafa samband við skrifstofu í síma 525-8330.

Við hvetjum félagsmenn til þess að kynna sér málið vel og nýta atkvæðisrétt sinn.

Nánari upplýsingar um sameiningarmál má finna hér.

Svipmyndir af fundum

IMG_2405.JPG

IMG_2394.JPG

IMG_2335.JPG (1)

IMG_2326.JPG