28 nóv. 2018

Kjaramáráðstefna

Kjaramálaráðstefna St.Rv. og SFR stendur nú yfir. Stefán Ólafson flutti áhugavert erindi á kjaramálaráðstefnunni sem stendur nú yfir með stjórnum, fulltrúum, trúnaðarmönnum og samninganefndum St.Rv. og SFR. Á fundinum verður unnið að kröfugerð fyrir næstu kjarasamninga. Kjarasamningar á opinberum markaði losna 31. mars 2019.

Hægt er að fylgjast með fundinum á streymi frá 9.15-11.15.
https://m.youtube.com/watch?feature=youtu.be&v=cArpnMQ7C_k