19 des. 2018

Dagbók 2019

Nú fer dagbók fyrir árið 2019 að detta í hús og félagsmenn geta annað hvort sótt dagbók á skrifstofu félagsins á Grettisgötu 89, eða óskað eftir að fá hana senda í pósti. Bókin er gefin út sameiginlega af Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélagi.

Óska eftir að fá dagbók senda í pósti