21 des. 2018

GLEÐILEG JÓL

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Félagið vill þakka fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.