10 des. 2018

Gleðin við völd

Gleðin var við völd á árlegu jólaballi St.Rv. og SFR í Gullhömrum síðastliðinn laugardag. Dansað var í kringum jólatréð og sungið dátt með jólasveinunum sem létu sitt ekki eftir liggja og settust á gólfið, þrátt fyrir að vera stirðir, til að geta talað við börnin.

IMG_2577.JPG

IMG_2575.JPG

IMG_2573.JPG

IMG_2640.JPG

IMG_2614.JPG

IMG_2642.JPG