03 2019

Þitt álit skiptir máli … og svo eru vinningar!

26 mar. 2019

Einungs örfáir dagar eru eftir af könnuninni um Stofnun ársins og mikilvægt að við fáum sem flesta til þess að taka þátt. Félagsmenn Sameykis ættu allir að vera búnir að fá könnunina í tölvupósti, ef ekki hafið samband við solveig@sameyki.

Þitt álit skiptir máli … og svo eru vinningar!

Framhaldsaðalfundur Sameykis

26 mar. 2019

Fimmtudaginn 28. mars kl. 17 verður framhaldsaðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Fundurinn verðu haldinn að Grettisgötu 89, 1 hæð. Á dagskrá verður skýsla stjórnar um starfssemi á síðasta ári.

Fulltrúar og trúnaðarmenn funda

26 mar. 2019

Fundur trúnaðarmanna- og fulltrúa Sameykis var haldinn í Gullhömrum í lok síðustu viku. Á fundinum kynnti Jón Sigurðsson fv. skólastjóri á Bifröst skýrslu samstarfshóps um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði sem hann var í forsvari fyrir.

Fulltrúar og trúnaðarmenn funda

Nýtt merki Sameykis

22 mar. 2019

Sameyki hefur eignast nýtt merki. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem hjálpaði okkur að finna hið eina rétta. Í því má sjá S-in úr gömlu félögunum og keðjuna sem táknar samstöðuna. Merkið er teiknað með sameiningu í huga.

Opið fyrir umsóknir um orlofshús á Spáni í sumar

20 mar. 2019

Sameyki á nú þrjár eignir á Spáni. Eitt 150 fermetra parhús við Samara í Quesada, Penthouse íbúð við Los Arenales ströndina og síðan eina íbúð á fyrstu hæð í sama húsi. Hægt er að sækja um sumarúthlutun í orlofsíbúðirnar á Spáni fram til miðnættis 26. mars næstkomandi hér á Orlofsvef.

Opið fyrir umsóknir um orlofshús á Spáni í sumar

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

19 mar. 2019

Sterkasta birtingarmynd samfélagsábyrgðar fyrirtækja er að þau greiði sinn réttláta hlut af sköttum.  Einkavæðing opinberrar þjónustu og skaðleg áhrif hennar gengur sem rauður þráður í gegnum umræður kvennanna á fundi kvennanefndar SÞ í ár, en hann stóð yfir 18. - 22. mars.

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

Eitt orlofskerfi fyrir alla félagsmenn Sameykis í vinnslu

12 mar. 2019

Nú er unnið að því að setja upp eitt orlofskerfi fyrir íbúðir, orlofshús, gjafabréf og fleira þannig að allir félagsmenn Sameykis hafi aðgang að öllum orlofseignum fyrrum SFR og St.Rv. Orlofskerfið sem varð fyrir valinu heitir Frímann og er það sama og St.

Málþing um nýja persónuverndarlöggjöf

11 mar. 2019

Föstudaginn 15. mars kl. 13-16 standa Háskólinn á Bifröst og Fræðslusetrið Starfsmennt sameiginlega að málþingi um nýja persónuverndarlöggjöf sem tók gildi í júlí sl. Málþingið er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar og siðfræðinnar.

Skattframtal 2019 - frádráttur á móti styrkjum

11 mar. 2019

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn skattframtali og því minnum við félagsmenn sem fengu styrk á árinu 2018 að huga að því hvort heimilt sé að færa kostnað til frádráttar. Styrkir úr starfsmenntunarsjóði og styrktar- og sjúkrasjóði birtast sjálfkrafa á netfamtali þeirra félagsmanna sem fengið hafa slíka styrki.

Skattframtal 2019 - frádráttur á móti styrkjum

Baráttufundur á alþjóðlegum baráttudagi kvenna

07 mar. 2019

Á morgun 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni er blásið til baráttufundar kl. 17-18:30 í Gamla bíói, Ingólfsstræti 2a. Sameyki stéttarfélag stendur fyrir fundinum ásamt fjölmörgum fleiri aðilum.

Baráttufundur á alþjóðlegum baráttudagi kvenna