26 mar. 2019

Framhaldsaðalfundur Sameykis

Fimmtudaginn 28. mars kl. 17 verður framhaldsaðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Fundurinn verðu haldinn að Grettisgötu 89, 1 hæð. Á dagskrá verður skýsla stjórnar um starfssemi á síðasta ári. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar síðasta árs. Kosinn löggiltur endurskoðandi ásamt tveim skoðunarmönnum og tveim til vara. Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram til samþykktar. Ályktanir aðalfundar afgreiddar og önnur mál.