04 mar. 2019

Í tilefni Alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Þegar konur segja frá #Metoo og kraftur samstöðunnar ef yfirskrift fundarins sem verður haldinn á Grand Hóteli fimmtudaginn 7. mars frá kl. 12- 13.  fundurinn veður í salnum Háteigi á fjórðu hæð, hádegisverðurinn kostar  2.800 kr. Fundarstjóri verður  Steinunn Stefánsdóttir. Eftirfarandi erindi verða: „Hverjir breyta heiminum?“ Hildur Knútsdóttir rithöfundur „Mun eitthvað breytast? Mun einhver trúa mér núna og vilja hlusta?“ Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, dósent á Félagsvísindasviði HÍ og Dr. Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði HÍ „Konur sem skálda“ Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur.

Að fundinum standa ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækjaog Kennarasamband Íslands.