01 mar. 2019

Trúnaðarmenn og fulltrúar Sameykis

Fjölmennur fundur trúnaðar- og frulltrúaráðs var í gær í Gullhömrum í Grafarholti. Fundurinn hófst með ávarpi formanns, Árna Stefáni Jónssyni á eftir því var Ágústa Hrönn Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR lífeyrissjóði með mjög áhugaverða kynningu á lífeyrisréttindum  og breytingum sem urði í sumar á reglum sjóðsins. Farið var yfir Kröfugerðir Sameykis í komandi kjarasamningum, en kröfugerð gagnvart Reykjavíkurborg og ríkinu eru fullunnar og unnið er að því að fullvinna kröfugerðir gagnvart öðrum viðsemjendum. Í lok fundar kom formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og fjallaði um viðræður vinnumarkaðsins við ríkissjórnina vegna komandi kjarasamninga.