08 apr. 2019

Orlofsblað Sameykis komið út

Nú ætti orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu að vera að berast félagsmönnum. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl. Úthlutun lýkur 29. apríl. Dagleiguhús á vefnum 15. maí.