07 maí 2019

ÁRSFUNDUR 2019

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfmanna Reykjavíkurborgar verður haldinn þriðjudaginn 14. maí kl. 17.30 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs Sigtúni 42 Reykjavík. Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvair til að mæta á fundinn. Sjá dagskrá