14 maí 2019

Opnað fyrir dagleiguhús 15. maí

Þann 15. maí kl. 9:00 opnar fyrir dagleiguhús í sumar auk þeirra húsa sem ekki gengu út við úthlutun. Nú geta allir bókað í þessi hús beint á orlofsvefnum. Þetta eru m.a. orlofshús og íbúðir félagsins í Vaðnesi, Eiðum, Úlfljótsvatni, Munaðarnesi, Akureyri og Reykjavík.

 

Reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir og því um að gera að vera tilbúin til að ná draumahúsinu í sumar.

 

Hér má sjá ítarlegar lýsingar á orlofshúsunum í orlofsblaðinu.