08 maí 2019

Stofnun ársins happadrætti

Nú fer að styttast í að við kynnum niðurstöðurnar um val á Stofnun ársins, en það verður tilkynnt 15. maí næstkomandi. En þeir sem tóku þátt í könnuninni tóku jafnframt þátt í happdrætti og hér eru númerin sem dregin hafa verið út:

Icelandair 60 þúsund kr. gjafabréf - nr. 70.078 & 73.404

Airwaves miðar (2) - nr. 66.950, 66.150, 66.985 & 89.989

Helgardvöl í sumarhúsi innanlands - nr. 67.265, 88.596, 88.306, 87.814 & 84311

Vikudvöl á Spáni – nr. 72.940

 

Þeir heppnu sem hafa þessi vinningsnúmer eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Sólveigu í tölvupóstfangið solveig@sameyki.is, eða síma 525 8330.