06 jún. 2019

Kjaraviðræður við Reykjavíkurborg

Í gær fundaði viðræðunefnd samningarnefndar Sameykis með fulltrúum Reykjavíkurborgwr í samninganefnd.  Þar sem farið var yfir ýmis mál sem eru til viðræðu í samningunum. Helstu mál sem hafa verið rædd fjalla um styttingu vinnuvikunnar, starfsmenntamál og ýmis sérmál s.s. mönnun og starfsumhverfi  í grunnskólum. Settir hafa verið niður fundir í minni hópum til þess að fjalla um tiltekin mál.