06 jún. 2019

Laus orlofshús í dagleigu

Á fimmtudögum kl. 9 er opnað fyrir dag- og helgarleigu í þau orlofshús sem ekki hafa leigst út í vikuleigu. Opnað er fyrir eina viku í senn. Fyrstur kemur fyrstur fær.