07 2019

Fleiri viðsemjendur samþykkja 105.000 kr. innágreiðslu

09 júl. 2019

Eins og fram hefur komið gekk Sameyki frá samkomulagi um endurskoðaða viðræðuáætlun við stærstu viðsemjendur sína í byrjun mánaðarins. Samkomulagið felur í sér að aðilar stefni á það að hafa náð samningum fyrir 15. september næstkomandi og fram að þeim tíma gildi friðarskylda.

Samkomulag um endurskoðun á viðræðuáætlun

02 júl. 2019

Gengið hefur verið frá samkomulagi um endurskoðaða viðræðuáætlun við ríki, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga og Stætó.Í samkomulaginu kemur fram að aðilar stefni á að hafa náð samningum fyrir 15. september.

Fundur trúnaðarmanna

01 júl. 2019

Fjöldi nýrra og eldri trúnaðarmanna voru mættir á fund í trúnaðarmannaráði Sameykis síðastliðinn fimmtudag á Grand hóteli. Á fundinum fjölluðu Árni Stefán Jónsson formaður Sameykis og Garðar Hilmarsson varaformaður um stöðuna varðandi kjaraviðræður við mismunandi viðsemjendur.

Fundur trúnaðarmanna