Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Samninganefnd fundar

19 apr. 2005

Samninganefnd St.Rv. við Reykjavíkurborg fundar. Nú er samninganefndin komin í fullann gang með undirbúningsvinnu fyrir samninga sem verða lausir við Reykjavíkurborg 31. nóvember nk.  Á dagskrá fundarinns í dag var annars vegar kynning á skýrslu hóps sem stundað hefur nám í Verkefnisstjórnun og leiðtogaþjálfun í endurmenntun við HÍ, sem gerð hefur verið fyrir félgið um nýjar leiðir við vinnu  samninganefndar til undirbúnings og gerð samninga.

Borgarstjóri á Fulltrúaráðsfundi

07 apr. 2005

Á fulltrúaráðsfundi í dag, fimmtudaginn 7. apríl var aðalefni fundarinns stjórnkerfisbreytingar hjá Reykjavíkurborg. Á hann mættu Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Helga Jónsdóttir, Birgir Björn Sigurjónsson, Ragnar Þorsteinsson, Eiríkur Hjálmarsson og Ágúst Hrafnkelsson.

Áhrif Gatts á bókasöfn

07 apr. 2005

Ráðstefna um áhrif viðskiptasamninga á bókasöfnDagana 2.-3. mars sat ég fyrir hönd Upplýsingar – Félags bókasafns- ogupplýsingafræða ráðstefnuna „Trading in knowledge? The World Trade Organisationand Libraries" í Cambridge í Englandi.

Kjarasamningur við ríkið samþykktur af félagsmönnum

04 apr. 2005

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning St.Rv. við fjármálaráðherra f.h. Ríkissjóðs Gildistími 1. febrúar 2005 - 30. apríl 2008. Talning atkvæða fór fram á skrifstofu félagsins 4. apríl 2005. Fjöldi á kjörskrá er 167 Atkv gr.

Fundur með borgarstjóra um stjórnkerfisbreytingar hjá Reykjvíkurborg

31 mar. 2005

Fundur borgarstjóra vegna breytinga á bókhaldi og launaafgreiðslu Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Sjöfn Ingólfsdóttir, og formaður BSRB, Ögmundur Jónasson, óskuðu eftir fundi með borgarstjóra til að ræða áhyggjur starfsmanna vegna fyrirhugaðra breytinga á bókhaldsþjónustu og launavinnslu á stofnunum borgarinnar.

Samningar við ríkið í höfn

13 mar. 2005

Samningnum svipar í öllum meginatriðum til samnings SFR við ríkið og vegna háskólamenntaða félagsmanna er tekið mið af kjarasamningi BHM við ríkið. Samningurinn mun verða kynntur félagsmönnum á næstu dögum og í framhaldi af því verða greidd um hann atkvæði.

Aðalfundur

10 mar. 2005

Úr stjórn gengu: Guðrún Valdemarsdóttir á Mælingadeild Borgarverkfræðings og Björn Arnórsson vélsmiður á LSH.  Áður hafði Ása Clausen, áður starfsmaður Innkaupastofnunar Reykjavíkur og gjaldkeri félagsins, gengið úr stjórn, í september s.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

07 mar. 2005

  Opinn fundur þriðjudaginn 8.mars 2005 kl.17 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur Ísland í alþjóðasamfélagi. Fundarstjóri: Elna Katrín Jónsdóttir, varaform. K.Í. Kvennakór Garðabæjar syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur.