Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Umræðufundur með forystumönnum PSI frestast þar til á morgun

06 júl. 2006

Ekki ráðum við veðurguðunum. Það sannaðist í gær. Svo mikla þoku gerði þá á Genfarflugvelli að flugumferð þar tafðist með þeim afleiðingum að þeir Alan Leather og Jürgen Buxbaum, sem auglýstir höfðu verið á opnum umræðufundi klukkan 10, í dag, fimmtudag, urðu veðurtepptir.

Umræðufundur um þjónustutilskipun ESB

30 jún. 2006

Umræðufundur um þjónustutilskipun ESB, opnun vinnumarkaðarins og stöðu verkalýðshreyfingarinnar í Austur-Evrópu. BSRB boðar til umræðufundar með tveimur reyndum forystumönnum Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu, PSI (Public Services International), fimmtudaginn 6. júlí kl.

Golfvöllurinn Glanni vígður

28 jún. 2006

Golfvöllurinn Glanni verður vígður laugardaginn 1. júlí nk. en BSRB á aðild að rekstrarfélagi klúbbsins. Völlurinn er í næsta nágrenni orlofsbyggða BSRB í Munaðarnesi og Stóru Skógum og fá félagsmenn í BSRB helmings afslátt á völlinn.

Miðar á Eddu Hótel

27 jún. 2006

  Eins og undanfarin sumur verða niðurgreiddir miðar á Edduhótelunum fyrir félagsmenn. Verða á gistinóttu er 4.200 kr. Miðarnir verða seldir á skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Grettisgötu 89, 3. hæð,  frá og með 1. júní, og gildir hver miði fyrir tveggja manna herbergi með handlaug.

St.Ak. í viðræður við St.Rv.

31 maí 2006

Starfsmannafélag Akranes leitaði til Starfsmannfélags Reykjavíkurborgar með þá hugmynd að félögin tvö mundu sameinast. Ekki hafa farið fram viðræður um málið nema í stjórn hjá St.Rv. en aðalfundur St.

Laus orlofshús

31 maí 2006

Smellið hér til þess að fara inn á síðu um orlofshús

Úlfljótsvatn

24 maí 2006

Hópur fólks, sem láta sig fyrirhugaðar framkvæmdir við Úlfljótsvatn varða hefur opnað bloggsíðu. Nú fer fram skoðanakönnun á afstöðu fólks til framkvæmdanna á síðunni. Haft var samband við félagið og það hvatt til þess að tjá sitt sjónarhorn vegna framkvæmdanna í gestabók síðunnar.

Stuð hjá ungum félagsmönnum

18 maí 2006

Ungliðar í SFR og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar stóðu fyrir dagskrá í Félagamiðstöð BSRB í gærkvöldi. Þar var skemmtileg blanda af rokki og pólitík. Allir auglýstir dagskrárliðir mættu á svæðið nema tveir; borgarstjóraefnin Björn Ingi Hrafnsson, leiðtogi Framsóknar, og Dagur B.