Dagpeningar og akstursgreiðslur

 

Í kjarasamningum sem Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar gerir við viðsemjendur sína taka akstursgreiðslur og dagpeningar innan- og utanlands mið af dagpeningum sem ferðakostnaðarnefnd ákvarðar.

  • Upplýsingar má finna á vef fjármálaráðuneytisins
  • Upplýsingar um verðgildi SDR má finna í gengisskráningartöflu bankanna vegna dagpeninga erlendis.