Í kjarasamningum sem Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar gerir við viðsemjendur sína taka akstursgreiðslur og dagpeningar innan- og utanlands mið af dagpeningum sem ferðakostnaðarnefnd ákvarðar.
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar | Grettisgötu 89 | 105 Reykjavík | strv.is | strv@bsrb.is | 525 8330 | kt. 620269-2989