Lífeyrissjóðir

Bru_2016.jpg

Félagsmenn í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar eru flestir í Brú lífeyrissjóði sem áður hét LSS en nafninu var breytt árið 2016. Lífeyrissjóður Akraness sameinaðist LSS árið 2013 og er rekin innan B deildar Brúar lífeyrissjóðs. Sjá nánar

Starfsmenn sem störfuðu hjá Reykjavíkurborg fyrir 1. júlí 1998 geta verið í Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar LsRb, ef þeir völdu ekki að skipta um lífeyrissjóð þegar lokað var fyrir nýja sjóðsmeðlimi 1. júlí 1998 og stofnaður var nýr sjóður. Brú lífeyrissjóður sér um umsýslu sjóðsins. Sjá nánar