Starfsmat

Í kjarasamningi við Reykjavíkurborg og sveitarfélögin árið 2001 var samið um að nota eitt samræmt starfsmatskerfi þar sem störf eru metin á sambærilegan hátt af einum samræmingaraðila.

Viðamiklar upplýsingar um starfsmat og mat á einstökum störfum er að finna á heimasíðu starfsmatsins.

Vefur starfsmatsins