Orlofspunktar


Orlofspunktar

  • Félagsmenn ávinna sér 1 punkt á mánuði eða 12 orlofspunkta á ári.
  • Punktastaða er uppfærð árlega áður en páskaúthlutun fer fram.
  • Punktar eru ekki notaðir sem greiðsla fyrir leigu heldur stýra því hverjir eru í forgangi á úthlutunartímum. Þeir sem eiga flesta punkta ganga fyrir um hús í úthlutun.

Punktar og úthlutanir um sumar/páska – félagsmaður notar punkta sína: 

  • 0 punktur: Hvalfjarðargöng.
  • 1 punktur: Útilegukortið og Veiðikortið
  • 2 punktar: Hótelmiði.
  • 10 punktar: Gjafabréf í flug
  • 20 punktar: Sumarhús eða íbúð fyrir tímabilið 3 fyrstu vikur og 3 vikur í lok orlofsúthlutunartíma 
  • 40 punktar: Sumarhús eða íbúð yfir hásumarið og páska