Upplýsingar um íbúðir á Spáni

Sameyki er með þrjár eignir á Spáni til útleigu fyrir félagsmenn. Íbúðirnar/hús eru leigðar í viku í senn að jafnaði, en yfir vetrartíma verður gefinn kostur á að leigja þær í allt að tvær vikur. Vegna breytilegra flugáætlana eru sveigjanlegir skiptidagar í vetur.  

  • Upplýsingar um hús Sameykis í Quesada á Spáni og nánasta umhverfi þess má finna hér.
  • Upplýsingar um íbúð Sameykis í Arnelanes á Spáni og nánasta umhverfi þess má finna hér.
  • Upplýsingar um íbúð Sameykis í Arnelanes á Spáni og nánasta umhverfi þess má finna  hér

Bókanir eru á orlofsvef