Verð á orlofshúsum

 

Vikuverð á orlofshúsum á sumarorlofstíma

  • Stór hús og íbúðir kr. 26.000
  • Lítil hús á Úlfljótsvatni kr. 19.000
  • Eiðar kr. 21.000

Dags- og helgarleiga á sumarorlofstíma Stærra/minna

  • Fyrsta nótt kr. 8.000/6.000
  • Önnur nótt kr. 8.000/6.000
  • Eftir það kostar nóttin kr. 4.000/3.000

Helgarleiga utan orlofstíma

  • Stærri hús og íbúð á Akureyri: 15.000 kr (föstud.- sunnud) aukanótt 2.500 kr
  • Orlofshús með gestahúsi í Úthlíð  18.000 kr. (föstud.- sunnud) aukanótt 2.500 kr
  • Lítið hús og bústaðir að Eiðum: 11.500 kr (föstud.- sunnud) aukanótt 2.500 kr

Eftirlaunahópur St.Rv.
Félagsmönnum í eftirlaunadeild St.Rv. stendur til boða á leigja orlofshús á Úlfljótsvatni og í Munaðarnesi á 2.500 kr. nóttina frá mánudegi til föstudags utan orlofsúthlutunartímabilsins (sumar og páskar). Hafa þarf samband við skrifstofu til þess að fá úthlutað á þessu verði. Að öðru leyti gilda sömu reglur um úthlutun orlofshúsa fyrir félaga í eftirlaunadeildinni eins og aðra félagsmenn.

Endurgreiðsla
Ef félagsmaður getur ekki nýtt sér orlofshús/íbúð og hættir við með minna en tveggja vikna fyrirvara fæst ekki endurgreitt nema hús/íbúð leigist aftur og þá einungis þann tíma sem leigist. Þegar endurgreitt er er endurgreitt með sama greiðslumáta og notaður var við bókun.