Fulltrúaráð og trúnaðarmenn

Félagar í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar starfa víða, flestir innan borgarkerfisins, en einnig hjá Akraneskaupstað, hjá ríkinu, Strætó, Orkuveitu og Faxaflóahöfnum, Seltjarnarnesbæ og fleiri fámennari vinnustöðum. Starfssvið þeirra er ólíkt og að sama skapi menntun og bakgrunnur.

Til að auðvelda tengsl innan félagsins er því skipt upp í starfsdeildir. Hver deild kýs sér fulltrúa, sem ásamt stjórn félagsins mynda fulltrúaráð þess og er formaður félagsins jafnframt formaður fulltrúaráðsins.

Fulltrúarnir eru jafnframt trúnaðarmenn og eru kosnir til tveggja ára í senn, fjöldi þeirra er í samræmi við stærð deildarinnar. Þannig hefur deild með innan við hundrað félagsmenn aðeins tvo fulltrúa ásamt tveimur varamönnum en síðan bætist við einn fulltrúi fyrir hverja fimmtíu félagsmenn. 

Fulltrúar deildanna eru jafnframt trúnaðarmenn félagsmanna á vinnustöðum og er hlutverk þeirra að fylgjast með að farið sé eftir kjarasamningi, auk þess sem þeir vinna að lausn ágreiningsmála á vinnustöðum í samstarfi við skrifstofu félagsins. Vinnustaðir með fimm starfsmenn eða fleiri sem ekki hafa kjörinn fulltrúa hafa rétt til að kjósa sér trúnaðarmann.

Fulltrúaráð 2017 - 2019

Deild Nafn Vinnustaður
1. deild - Ráðhús og önnur miðlæg stjórnsýsla
Aðalmaður Bengta María Ólafsdóttir Þjónustuver
Aðalmaður Hera Elfarsdóttir Skjalaver Höfðatorgi
Aðalmaður Linda Sif Sigurðardóttir Skrifstofa borgarstjórnar
Aðalmaður Denise Lucile Rix Fjármálaskrifstofa
Varamaður Berglind Snorradóttir Fjármálaskrifstofa
Varamaður Elfa Björk Ellertsdóttir Upplýsingafulltrúi í Ráðhúsinu
Varamaður Bryndís Thorberg Guðmundsdóttir Fjármálaskrifstofa
2. deild - Orkuveita Reykjavíkur og Gagnaveitan
Aðalmaður Kristjana Eyjólfsdóttir Orkuveita Reykjavíkur
Aðalmaður Ingjaldur Eiðsson Veitur
Aðalmaður Ingveldur Valsdóttir Orkuveita Reykjavíkur
Varamaður Maryna Ivchenko Orkuveita Reykjavíkur
Varamaður Sveinbjörn Sveinbjörnsson Veitur
Varamaður Margrét Þóra Hlíðdal Baldursdóttir Gagnaveita Reykjavíkur
3. deild Faxaflóahafnir
Trúnaðarmaður
4. deild - USK
Aðalmaður Elínborg Ragnarsdóttir Skrifstofa framkvæmda og viðhalds
Aðalmaður Stefán Gíslason Þjónustumiðstöð Stórhöfða
Aðalmaður Anna Helga Schram Bílastæðasjóður
Varamaður Björn Guðmundsson Skrifstofa framkvæmda og viðhalds
Varamaður Bjarni Ben Bjarnason Skrifstofa framkvæmda og viðhalds
5. deild SHS, Félagsbústaðir og Innheimtustofnun
 Trúnaðarma.   Margrét Sævarsdóttir -     SLH
 Trúnaðarm.     Andres Freyr Gíslason -    Félagsbústaðir
6. deild - ÍTR
Aðalmaður Ragnheiður Árnadóttir Hitt húsið
Aðalmaður Didda Jónsdóttir Vesturbæjarlaug
Aðalmaður Valdimar Guðlaugsson Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Aðalmaður J. Sigríður Magnúsdóttir Árbæjarlaug
Aðalmaður Ottó Hörður Guðmundsson Grafarvogslaug
Varamaður Oddur Friðriksson Laugardalslaug
Trúnaðarmaður Rúnar P. Sigfinnsson Sundhöllin
7. deild - LSH
Aðalmaður Sara Hafsteinsdóttir Yfirsjúkraþálfari. B1 Fossvogi
Aðalmaður Svanhvít Leifsdóttir Skrifstofumaður. Heila-, tauga- og bæklunardeild B6
Varamaður Elín Kristmundsdóttir Skrifstofumaður. Sjúkraþjálfun B1 Fossvogi
Varamaður Svava Engilbertsdóttir Næringarráðgjafi. Næringarstofa Eiríksgata 29
8. deild - skólar SFS
Aðalmaður Ellen Elsa Sigurðardóttir Rimaskóli
Aðalmaður Brynja Bjarnadóttir Foldaskóli
Aðalmaður Geir Þorsteinsson Selásskóli
Aðalmaður Dýrleif Jónsdóttir Laugarnesskóli
Aðalmaður Guðbrandur Kr Haraldsson Hólabrekkuskóli
Aðalmaður Margrét Rögnvaldsdóttir Norðlingaskóli
Aðalmaður Jóhanna Huld Jóhannsdóttir Langholtsskóli
Aðalmaður Birna Jóhanna Ragnarsdóttir Klébergsskóli
Aðalmaður Hrönn Jónsdóttir Vættaskóli
Aðalmaður Áslaug Finnsdóttir Vættaskóli
Aðalmaður Lárus Rúnar Grétarson Háaleitisskóli
Varamaður Bryndís Björk Saikham Selásskóli
Varamaður Sylwia Bjarnadóttir Selásskóli
Trúnaðarmaður Henný Júlía Herbertsdóttir Hlíðaskóli
Trúnaðarmaður Dagbjört Ósk Halldórsdóttir Fellaskóli
Trúnaðarmaður Guðný Ström Hannesdóttir Fossvogsskóli
Trúnaðarmaður Helena Rósa Róbertsdóttir Fossvogsskóli
Trúnaðarmaður Dragana Anic Árbæjarskóli
Trúnaðarmaður Andri Snær Ingimundarson  Klettaskóli
Trúnaðarmaður Valgerður Sif Jónsdóttir Breiðholtsskóli
Trúnaðarmaður Sigfríður Birna Sigmarsdóttir Noðlingaskóli
Trúnaðarmaður Védís Guðjónsdóttir Háteigsskóli
Trúnaðarmaður Sólveig Fanný Magnúsdóttir Rimaskóli
Trúnaðarmaður Pálína Ósk Lárusdóttir Brown Sæmundarskóla
Trúnaðarmaður Malgorzata Karmel Hólabrekkuskóli
8. deild - Frístund SFS
Aðalmaður Andrea Marel Tjörnin / Félagsmiðstöðin Frosti
Aðalmaður Kári Sigurðsson Miðberg / Félagsmiðstöðin Hólmasel
Aðalmaður Styrmir Reynisson Tjörnin / Frístundaheimilið Selið
Aðalmaður Magnús Loftsson Miðberg / Frístundaheimilið Vinasel
Aðalmaður Herdís Borg Pétursdóttir Ársel / Félagsmiðsöðin Fókus
Aðalmaður Anna Kristín B. Jacobsen Kringlumýri / Frístundaheimilið Gulahlíð
Aðalmaður Ásta Margrét Elínardóttir Kringlumýri / Frístundaheimilið Krakkakot
Aðalmaður Bryngeir A. Bryngeirsson Gufunesbær / Frístundaheimilið Simbað sæfari
Aðalmaður Kristín Linda Ólafsdóttir Rae Kringlumýri / Frístundaheimilið Neðstaland
Varamaður Elva Hrund Þórisdóttir Gufunesbær / Frístundaheimilið Regnbogaland
Varamaður Tryggvi Dór Gíslason Miðberg / Frístundaheimilið Bakkasel
Varamaður Þórveig Traustadóttir Kringlumýri / Frístundaheimilið Vogasel
Trúnaðamaður Frigg Árnadóttir Askja
Trúmaðarmaður Hildur Þóra Sigurðardóttir Kringlumýri unglingastarf
Trúnaðarmaður Klara Bjarnadóttir Askja
9. deild - Strætó bs
Aðalmaður Pétur Karlsson Vagnstjóri
Aðalmaður Pétur Gunnar Þór Árnason Vagnstjóri
Aðalmaður Andrés Þ. Garðarsson Vagnstjóri
Aðalmaður Jónas Jakobsson Vagnstjóri
Aðalmaður Valur Magnússon Vagnstjóri
Aðalmaður Katrín Guðjónsdóttir Vagnstjóri
Varamaður Guðmundur Norðdahl Vagnstjóri
Varamaður Eyrún Elísabet Ólafsdóttir Vagnstjóri
Varamaður Hákon Viðar Erlingsson Vagnstjóri
Varamaður Skúli Þór Alexandersson Vagnstjóri
Varamaður Monika Bereza Þjónustufulltrúi
Varamaður Gunnar Guðjohnsen Bollason Vagnstjóri
10. deild - Menn. og ferðam.svið
Aðalmaður Kristín Hauksdóttir Borgarsögusafn/Ljósmyndasafn
Aðalmaður Þorbjörg Karlsdóttir Borgarbókasafn/Grófin
Aðalmaður Ásdís Þórhallsdóttir Listasafn Reykjavíkur
Aðalmaður Rut Ragnarsdóttir Borgarbókasafn/Kringlan
Varamaður Ingibjörg Áskelsdóttir Borgarsögusafn/Árbæjarsafn
Varamaður Berghildur Erla Bernharðsdóttir Höfuðborgarstofa
Varamaður Gréta Björg Sörensdóttir Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Varamaður Birna María Ásgeirsdóttir Borgarsögusafn Reykjavíkur/Landnámssýning
Trúnaðarm. María Þórðardóttir Borgarbókasafn Sólheimum
11. deild - Lífeyrisdeild
Aðalmaður Guðrún Árnadóttir Eftirlaunadeild - Velferðarsviði
Aðalmaður Bryndís Þorsteinsdóttir Eftilaunaþegi - LSH
Aðalmaður Úlfar Teitsson Orkuveita Reykjavíkur
Aðalmaður Hersir Oddsson Vélamiðstöð
Aðalmaður Einar Ólafsson borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalmaður Bryndís Oddsdóttir eftirlaunadeild - Breiðagerðisskóli
Aðalmaður Hrafnhildur Guðmundsdóttir Ráðhús innri endurskoðun
Varamaður Guðjón Magnússon Orkuveita Reykjavikur
Varamaður Elsa Eyjólfsdóttir eftirlaunadeild - Gæsluleikvelli
Varamaður Jóhann Gunnar Jónsson Félagsbústaðir
Varamaður Lilja Elsa Sörladottir Orkuveita Reykjavikur
Varamaður Þorsteinn Júlíus Stefánsson Eftirlaunaþ. áður húsv. Grandask.
Varamaður Munda K. Jóhannsdóttir Langholtsskóli
Varamaður Magdalena S.Ingimundardóttir OR (11.deild)
Varamaður Páll Sigurðsson Hitaveita Seltjarnarnarness
12. deild - Akranes
Aðalmaður Hafdís Sigurþórsdóttir Bæjarskrifstofur
Aðalmaður Helgi Steindal Bókasafn Akraness
Aðalmaður Erna Haraldsdóttir Leikskólinn Garðasel
Varamaður Sigríður Guðmundsdóttir Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Varamaður Dagrún Dagbjartsdóttir Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Varamaður Jóna Birna Bjarnadóttir Leikskólinn Vallarsel
Trúnaðarmaður Helga Sigurðardóttir Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili
Trúnaðarmaður Pálína Sigmundsdóttir Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili
Trúnaðarmaður Ingveldur Jónsdóttir Grundaskóli
13. deild - Leikskólar
Aðalmaður Bergþóra Skarphéðinsdóttir Nóaborg
Aðalmaður Sigriður Ása Sigurðardóttir Sólborg
Aðalmaður Tui Hirv Bjartahlíð
Aðalmaður Vilborg M. Kjartansdóttir Austurborg
Varamaður Sigurrós Björg Sigvaldadóttir Drafnarsteinn
14. deild - Seltjarnarnes
Aðalmaður Borghildur Hertervig Grunnskóli Seltjarnarness
Aðalmaður Jóhannes Geir Benjamínsson Áhaldahús Seltjarnarness
Aðalmaður Solfríð Dalsgaard Joensen Leikskóli Seltjarnarness
Varamaður Ingólfur Klausen Íþróttahús Seltjarnarness
Varamaður Ingibjörg Ragnheiður Vigfúsdóttir Bókasafn Seltjarnarness
15. deild - Velferðarsvið
Aðalmaður Ingibjörg Grímsdóttir Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Aðalmaður Helgi Þór Gunnarsson Búsetukjarni Bríetartúni 26/30
Aðalmaður Gerður Magnúsdóttir Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða
Aðalmaður Rósa Dagný Grétarsdóttir Þjónustumiðstöð Breiðholts
Aðalmaður Lilja Björg Gunnarsdóttir Íbúðakjarni Þórðarsveig 3
Aðalmaður Stella Fanney Sigurðardóttir Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða
Aðalmaður Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir Búsetuendurhæfing Sóleyjargötu 39
Aðalmaður Guðrún Geirsdóttir Sambýlið Vesturbrún 17
Aðalmaður Hörður Heiðar Guðbjörnsson Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða
Aðalmaður Leifur Leifsson Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða
Aðalmaður Kjartan G. Ingvason Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness
Varamaður Ægir Hugason VEL - Aðalskrifstofa
Varamaður Kveldúlfur Hasan Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða
Varamaður Katrín Erla G. Gunnarsdóttir Búsetukjarni Bríetartúni 30
Varamaður Sigríður Stefánsdóttir Stuðningsheimili Njálsgötu 74
Varamaður Jón Pétursson Búsetukjarni Skúlagötu 46
Trúnaðarmaður Einar Hörðdal Jónsson Gylfaflöt
Trúnaðarmaður Ágúst Snorri Guðbergsson Búsetukjarni Rangárseli 16-20
Trúnaðarmaður Karl Ólafur Pétursson Búsetukjarni Rangárseli 16-20
Trúnaðarmaður Egill Erlingsson Öryggisvistun Rangárseli
Trúnaðarmaður Davíð Alexander Östergaard Barðastaðir 35
Trúnaðarmaður Guðrún Dagný Pétursdóttir Iðjuberg, dagvist
Trúnaðarmaður Gunnhildur H. Jóhannsdóttir Þjónustumiðstöð Árbæ og Grafarholts
Trúnaðarmaður Róbert Blanco Skammtímavistun Hólabergi 86
Trúnaðarmaður Þorleifur Þór Þorleifsson Sogavegi 208
Trúnaðarmaður Una Sjöfn Liljudóttir Byggðarendi 6
Trúnaðarmaður Svanhildur Sigfríður Snorradóttir Liðsaukinn
Trúnaðarmaður Rósey Ósk Stefánsdóttir Mýrarás 2 sambýli