Fulltrúaráð og trúnaðarmenn

Félagar í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar starfa víða, flestir innan borgarkerfisins, en einnig hjá Akraneskaupstað, hjá ríkinu, Strætó, Orkuveitu og Faxaflóahöfnum, Seltjarnarnesbæ og fleiri fámennari vinnustöðum. Starfssvið þeirra er ólíkt og að sama skapi menntun og bakgrunnur.

Til að auðvelda tengsl innan félagsins er því skipt upp í starfsdeildir. Hver deild kýs sér fulltrúa, sem ásamt stjórn félagsins mynda fulltrúaráð þess og er formaður félagsins jafnframt formaður fulltrúaráðsins.

Fulltrúarnir eru jafnframt trúnaðarmenn og eru kosnir til tveggja ára í senn, fjöldi þeirra er í samræmi við stærð deildarinnar. Þannig hefur deild með innan við hundrað félagsmenn aðeins tvo fulltrúa ásamt tveimur varamönnum en síðan bætist við einn fulltrúi fyrir hverja fimmtíu félagsmenn. 

Fulltrúar deildanna eru jafnframt trúnaðarmenn félagsmanna á vinnustöðum og er hlutverk þeirra að fylgjast með að farið sé eftir kjarasamningi, auk þess sem þeir vinna að lausn ágreiningsmála á vinnustöðum í samstarfi við skrifstofu félagsins. Vinnustaðir með fimm starfsmenn eða fleiri sem ekki hafa kjörinn fulltrúa hafa rétt til að kjósa sér trúnaðarmann.

Fulltrúaráð 2015 - 2017

Nr.FulltrúarVinnustaður
1. deild - Ráðhús og fl.    
  Bengta María Ólafsdóttir Þjónustuver Reykjavíkurborgar
  Denise Lucile Rix Fjármálaskrifstofa
  Jóna Vigdís Kristinsdóttir Mannréttindaskrifstofu
  Hera Elfarsdóttir Skjalavörður Skjalaveri
  Varafulltrúar  
  Berglind Snorradóttir -- Fjármálaskrifstofa
     
2. deild - Orkuveita Reykjavíkur  
  Marína Ivchenko Orkuveitan
  Kristjana Eyjólfsdóttir Orkuveitan
  Ingveldur Valsdóttir Orkuveitan
  Varafulltrúar  
  Ingjaldur Eiðsson Orkuveitan
  Hafliði Hjartarson Orkuveitan
  Sveinbjörn Sveinbjörnsson Orkuveitan
3. deild - Faxaflóahafnir    
  Þórdís Björk Sigurgestsdóttir  Faxaflóahafnir
     
4. deild - USK    
  Bjarni Benedikt Bjarnason Skrifstofa reksturs og umhirðu, Borgartúni 12-14
  Stefán Gíslason Þjónustumiðstöð umf.deildar Stórhöfða
  Varafulltrúar  
  Anton Freyr Andreasen Röver Bílastæðasjóður
 Trúnaðarmaður  Anna Helga Schram Bílastæðissjóður
5. deild - Innheimtustofnun og fl.  
   Margrét S. Sævarsdóttir  Slökkvilið höfuðborgarsvæðis
     
6. deild - ÍTR    
  Ragnheiður Árnadóttir Hitt húsið
  J. Sigríður Magnúsdóttir Árbæjarlaug
  Ottó Hörður Guðmundsson Grafarvogslaug
  Oddur Friðriksson Laugardalslaug
Varam. Erla Sigrún Viggósdóttir Grafarvogslaug
     
7. deild - LSH    
  Þórunn Ragnarsdóttir Sjúkraþjálfari - Grensási
  Svanhvít Leifsdóttir Skrifst.maður B-6 Fossvogi
  Varafulltrúar  
  Elín Kristmundsdóttir Skrifst.maður B-1 Fossvogi
  Svava Engilbertsdóttir Næringarráðgjafi Hringbraut
     
8. deild - Skólar    
  Brynja Bjarnadóttir Foldaskóla
  Ellen Elsa Sigurðardóttir Rimaskóla
  Áslaug Finnsdóttir Engjaskóla
  Heiðar Smári Heiðarsson Brúarskóla
  Jóhanna Huld Jóhannsdóttir Langholtsskóla
  Dýrleif Jónsdóttir Laugarnesskóla
  Guðbrandur Kr. Haraldsson Hólabrekkuskóla
  Steinunn Þórisdóttir Selásskóla
  Varafulltrúar  
  Ketill Helgason Hlíðaskóla
  Geir Þorsteinsson Selásskóla
  Trúnaðarmenn  
  Eyþór Grétar Grétarsson Háteigsskóla
  Henný Júlía Herbertsdóttir Hlíðaskóla
  Ella Kristín Björnsdóttir Foldaskóla
  Sigfríður Birna Sigmarsdóttir Norðlingaskóli
  Margrét Rögnvaldsdóttir Norðlingaskóla, varamaður
  Dagbjört Ósk Halldórsdóttir Fellaskóla
  Birna Jóhanna Ragnarsdóttir Klébergsskóla
  Guðný Ström Hannesdóttir Fossvogsskóla
  Helena Rósa Róbertsdóttir Fossvogsskóla, varamaður
     
8. deild - Frístund    
  Friðmey Jónsdóttir Kampur
  Kristín Linda Ólafsdóttir Rae Kringlumýri
  Svava Gunnarsdóttir Bakkanum
  Kári Sigurðsson Miðberg
  Magnús Loftsson Vinasel
  Elva Hrund Þórisdóttir Gufunesbær
  Bryngeir Arnar Bryngeirsson Gufunesbær
  Tinna Björk Helgadóttir Kringlumýri
  Varafulltrúar  
  Nína Katrín Þorsteinsdóttir Skýjaborgir
  Trúnaðarmenn  
  Frigg Árnadóttir Askja
     
9. deild - Strætó bs.    
  Pétur Karlsson Strætó
  Pétur Gunnar Þór Árnason Strætó
  Jónas Jakobsson Strætó
  Andrés Þ Garðarsson Strætó
  Katrín Guðjónsdóttir Strætó
  Guðmundur G Norðdahl Strætó
  Varafulltrúar  
  Jón Svavarsson Strætó
  Valur Magnússon Strætó
  Anna Lilja Hreggviðsdóttir Strætó
  Guðjón Helgason Strætó
     
10. deild - Menn. og ferðam.    
  Kristín Hauksdóttir Borgarsögusafn Reykjavíkur
  Rut Ragnarsdóttir Menningarhús Kringlunni -Borgarbókasafn
  Gréta Björg Sörensdóttir Borgarskjalasafn Reykjavíkur
  Berghildur Erla Bernharðsdóttir  Höfuðborgarstofu
  Varafulltrúar  
  Ingibjörg Áskelsdóttir Borgarsögusafn Reykjavíkur
  Trúnaðarmenn:  
  Ásdís Þórhallsdóttir Listasafn Reykjavíkur
     
11. deild - Lífeyrisdeild    
  Ármann Pétursson Lífeyrisdeild
  Guðrún Árnadóttir Lífeyrisdeild
  Bryndís Þorsteinsdóttir Lífeyrisdeild
  Bryndís Oddsdóttir Lífeyrisdeild
  Elsa Eyjólfsdóttir Lífeyrisdeild
  Magdalena S Ingimundard. Lífeyrisdeild
  Úlfar Teitsson Lífeyrisdeild
  Varafulltrúar  
  Hilmar Mýrkjartansson Lífeyrisdeild
  G. Óskar Jóhannsson Lífeyrisdeild
  Þorsteinn J Stefánsson Lífeyrisdeild
  Jóhann Valgarð Ólafsson Lífeyrisdeild
12. deild - Akranes    
  Erna Haraldsdóttir Leikskólinn Garðasel
  Ágústa Hafdís Sigurþórsdóttir Bæjarskrifstofur Akraness
  Helgi Sigurvin Steindal Bókasafn Akraness
  Þorsteinn Óskarsson Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum
  Dagrún Dagbjartsdóttir H.V.E.
  Jóna Birna Bjarnadóttir Leikskólinn Vallasel
  Varafulltrúar  
  Sigríður Guðmundsdóttir H.V.E.
   Trúnaðrmenn:  
  Pálína Sigmundsdóttir Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
  Helga Sigurðardóttir Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
     
13. deild - Leikskólar    
  Sigríður Ása Sigurðardóttir Sólborg
  Vilborg Kjartansdóttir Austurborg
  Bergþóra Skarphéðinsdóttir Nóaborg
  Varafulltrúar  
  Zinajda Alomerovic Licina Stakkaborg
     
14. deild - Seltjarnarnes    
  Jóhannes Geir Benjamínsson Áhaldahús Seltjarnarness
  Solfríð Dalsgaard Joensen Leikskóli Seltjarnarness
  Borghildur Hertervig Grunnskóli Seltjarnarness
  Varafulltrúar  
  Trúnaðarmaður  
  Ingólfur Klausen Sundlaug Seltjarnaness
     
15. deild - Velferðarsvið    
  Gerður Magnúsdóttir Þj.miðst. Vesturb. Vesturgarður
  Hrefna Lára Sigurðardóttir Þj.miðst. Miðb. og Hlíða
  Ingibjörg Grímsdóttir Þjónustumiðstöð Laugardals- og Háaleitis
  Hörður Heiðar Guðbjörnsson Þj.miðst. Vesturbæ Vesturgarður
  Helgi Þór Gunnarsson Búsetukjarni fyrir geðfatlaða
  Birna María Ásgeirsdóttir Búsetukjarna fyrir geðfatlaða
  Guðrún Geirsdóttir Sambýlið Vesturbrún
  Sif Ragnarsdóttir Skammtímavistun Holtavegi
  Beata Czajkowska Þj.miðst. Miðb. og Hlíða
  Hrund Brynjólfsdóttir Sambýlið Hólabergi
  Varafulltrúar  
  Kveldúlfur Ahmed Þj.miðst. Miðb. og Hlíða
  Jón Pétursson Skúlagata 46
  Trúnaðarmenn  
  Róbert Theodórsson Sambýli - Fannafold
  Einar Hörðdal Jónsson Gylfaflöt