Fræðslutækifæri fyrir fulltrúa og trúnaðarmenn St.Rv.

Fræðslubæklingur fyrir fulltrúa og trúnaðarmenn

Nýliðafræðsla

Á námskeiðinu verður farið yfir hlutverk St.Rv. og hvaða þjónustu skrifstofa veitir. Hvernig best er að finna upplýsingar um kjara- og réttindamál. Þá verður fjallað um ábyrgð og skyldur kjörinna fulltrúa og tækifærin sem felast í hlutverkinu. Einnig er fjallað um jafnréttishugtakið og mikilvægi þess að samþætta jafnréttishugsun inn í ákvarðanatöku.


Trúnaðarmannanám Félagsmálaskóla alþýðu / St.Rv. og SFR

Námið skiptist upp í 4 lotur og hefst haustið með lotu 1. Á vorönn verður boðið upp á lotu 1 og 2.

Hægt að velja á milli eftirfarandi dagsetninga í lotu 1:

  • Lota 1, 4.-6. des. 2017 kl. 9:00-15:45 skráning skráningu lokið
  • Lota 1, 22.-24. jan. 2018 kl. 9:00-15:45 skráning

Hægt að velja á milli eftirfarandi dagsetninga í lotu 2:

  • Lota 2, 5. -7. febrúar 2018 kl. 9:00-15:45 skráning

  • Lota 2, 9. -11. apríl 2018 kl. 9:00-15:45 skráning

Fræðslumorgnar fulltrúa og trúnaðarmanna á haustönn 2017

Fulltrúum og trúnaðarmönnum stendur til boða að sækja styttri námskeið þar sem fjallað er um gagnleg málefni.

  • 17. Jan.  2018 kl. 9.15- 12.15 Öryggir í hlutverki trúnaðarmanns, Þórkatla Aðalsteinsdóttir.   Námskeið frestað vegna veikinda leiðbeinanda- nýr tími verður auglýstur síðar.

  • 15. feb. 2018 kl. 10 – 12.30  Lífeyrissjóðurinn LSS og LSR.b (hádegisverður fyrir fund í fulltrúaráði) skráning

  • 28. febrúar 2018 kl. 10- 12  Námskeið um vaktavinnu  skráning

  • 8. mars 2018 kl. 14- 17  Fræðsla um kjarasamninga, launakjör og launamyndun skráning

  • 28. apríl 2018 kl. kl. 9.15- 12.15   Listin að breyta hverju sem er, Ingrid Kuhlman skráning

  • 16. maí 2018 kl. 9.15- 12.15  Úrvinnsla ágreiningsmála- Eyþór Eðvarðsson skráning


Handbók trúnaðarmanna

Á vef Félagsmálaskóla alþýðu er að finna handbók trúnaðarmanna þar sem fjallað er um trúnaðarmanninn - starf og stöðu, stéttarfélagið - gögn og erindi, kjarasamninga og kauptaxta, réttindi launafólks, vinnuvernd, samskipti á vinnustað, hagfræði og launafólk, tryggingar, vinnustaðastarf og BSRB.