Norrænt samstarf

Starfsmannafélag Reykajvíkurborgar er í samstarfi við flest af félögum sveitafélagsstarfsmanna innan BSRB í norrænu samstafi í samtökum sem kallast NTR -Nordiske Tjenestemanns Råd

Þetta samstarf var áður alfarið í höndum BSRB en nú hafa félögin tekið við þessu verkefni. Frá árinu 2009 fóru íslendingar að fá túlka á ráðstefnunum og í framhaldi af því  hefur hópurinn stækkað sem sækir ráðstefnurnar sem haldnar hafa verið einu sinni á ári, en ráðstefnan er til skiptist í þátttökulöndunum. Nú hefur verið ákveðið að vera með stóra ráðstefnu annað hvert ár og er verið að móta stefnu um hvernig hægt er að styðja við þessi tengsl milli landanna þess á milli. NTR hefur opnað Facebook síðu; NTR - Nordisk Tjenestemannsråd.

Ráðstefna haldin í Stavanger 25.-27. júní 2018

”Hvordan vil ansatte i offentlig sektor måtte innstille seg på å jobbe i framtiden?”
”Hvernig starfsfólk á opinberum vinnumarkaði þarf að aðlagast á vinnumarkaði í framtíðinni.“

Samantekt
Myndir af ráðstefnu

Glærur:

Ráðstefna haldin í Thorshafn í Færeyjum í apríl 2016

Ráðstefna haldin í ágúst 2014 í Christiansminde í Danmörku 

Ráðstefna haldin í ágúst 2013 í Reykjavík

Ráðstefna júní 2012 haldin í Falkenberg Svíþjóð
Efni af ráðstefnu:

Myndir frá Falkenberg