St.Rv. í 90 ár

1926 - 2016

Stofnun ársins Borg og bær 2016

Stofnu ársins Borg og bær 2016

Fréttir

Laus orlofshús í júní

27 maí 2016

Við viljum vekja athygli félagsmanna á því að nokkuð er enn um laus orlofshús í júní hjá félaginu. Hvetjum félagsmenn til þess að kynna sér það.

Laus orlofshús í júní

Starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóður

25 maí 2016

Vegna fjárhagsstöðu Starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóðs St.Rv. hefur verið lokað fyrir umsóknir í sjóðinn til 1. júní 2016. Unnið er að endurskoðun úthlutunarreglna en ljóst er að það þarf að draga úr styrkjum til félagsmanna.

Skrifstofan á Akranesi opnuð

24 maí 2016

Vegna hvassviðris hefur verið hætt við framkvæmdir á Suðurgötunni á Akranesi í dag. Skrifstofa félagsins hefur því verði opnuð aftur.

Skrifstofa á Akranesi

24 maí 2016

Vegna framkvæmda í nágrenni skrifstofu félagsins á Suðurgötu á Akranesi er ekki talið óhætt að vera í húsnæðinu og því hefur skrifstofan verið lokuð sl.

ÁRSFUNDUR LSRB 2016

23 maí 2016

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar verður haldinn fimmtudaginn 26. maí kl. 17.00, í húsakynnum Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík.

Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

Gott ad vita skráning StRv.jpg

 

Dagatal

« maí 2016 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989