Fréttir

Kynningarfundir á vinnustöðum

24 sep. 2018

Nú hafa verið skipulagðir um 30 vinnustaðafundir þar sem fram fer kynning á væntanlegri atkvæðagreiðslu um sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags.

Kynningarfundir á vinnustöðum

Icelandair gjafabréf

14 sep. 2018

Gildistími gjafabréfa í flug frá Icelandair breytast nú á þeim bréfum sem keypt eru héðan í frá og verður 5 ára gildistími í stað 2 ára gildistíma áður.

Viltu fara norður

14 sep. 2018

Íbúðir Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar á Akureyri eru lausar um helgina. Hægt er að ganga frá bókun á orlofsvef http://orlof.

Er ekki upplagt að skella sér í bústað!

07 sep. 2018

Vekjum athygli á því að það er laust í bústaði bæði á Úlfljótsvatni og í Munaðarnesi um helgina.Hægt er að ganga frá pöntun í gegn um orlofsvef félagsins og drífa sig af stað eftir vinnudaginn.

Eldri fréttir

UPPLÝSINGAR UM ATKVÆÐAGREIÐSLU
UM SAMEININGU

Samruni_forsidumynd_SFR_B.jpg (1)

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

Netborði_minni.jpg

Nánari upplýsingar

 

Dagatal

« september 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989