Fréttir

Kynbundinn launamunur og samanburður við almenna markaðinn

12 okt. 2017

Kynbundinn launamunur hjá félögum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hefur lækkað jafnt og þétt síðast liðin ár. Munurinn hefur farið frá því að vera tæp 9% árið 2013 niður í það að vera nú í sögulegu lágmarki eða 4% á félagið allt, en þegar félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru teknir sérstaklega út þá mælist kynbundinn launamunur 1.3% körlum í vil.

Kynbundinn launamunur og samanburður við almenna markaðinn

Framboðsfrestur framlengdur til 16. október

11 okt. 2017

Í lögum St.Rv. er gert ráð fyrir að framboð séu tvöföld tala aðalfulltrúa í hverri deild. Engin deild hafði náð því marki þegar framboðsfrestur rann út 10. október, nema 11. deild (lífeyrisdeildin) og 12. deild (Akranes).

Sviðaveisla eftirlaunahóps St.Rv.

11 okt. 2017

Félögum í Eftirlaunadeild St.Rv. stendur til boða að koma í Sviðaveislu sem verður föstudaginn 20. október að Grettisgötu 89, 1 hæð og opnar húsið kl.

Opinn fundur um heilbrigðismál

03 okt. 2017

BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á fund undir yfirskriftinni: Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga? Fundurinn verður 9. október í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 og hefst klukkan 12. Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi.

Launakönnun

28 sep. 2017

Launakönnun St.Rv. lítur nú dagsins ljós í áttunda sinn. Félagið fól Gallup vinnslu könnunarinnar, en félagsmenn voru spurðir um laun sín í janúar 2017.  SFR og VR eru einnig með launakannanir sem unnar eru af Gallup og birta þau sínar kannanir sem eru samanburðarhæfar við könnun St.

Veffréttabréf BSRB

28 sep. 2017

BSRB sendir reglulega út veffréttabréf sem félagsmenn geta gerst áskrifendur af. Að þessu sinni er fjallað um hvernig megi brúa umönnunarbilið eftir fæðingarorlof, Bjarg íbúðafélag með langtíma leiguíbúðir, heilbrigðiskerfið og fleira.

Eldri fréttir

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

 

Dagatal

« október 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989