Fréttir

Fundur fulltrúaráðs

24 feb. 2017

Á fundi fulltrúaráðs St.Rv. í gær fimmtudaginn 23. febrúar fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur BSRB um reglugerð frá 2015 um einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni ásamt ofbeldi á vinnustöðum.

Fundur fulltrúaráðs

Könnun til félagsmanna - Þátttaka þín skiptir máli

23 feb. 2017

Nú stendur yfir könnun St.Rv. Með þátttöku í „Stofnunin ársins – borg og bær“ og launakönnun St.Rv. leggur þú þitt af mörkum í baráttunni fyrir betra vinnuumhverfi og bættum starfskjörum.

Könnun til félagsmanna - Þátttaka þín skiptir máli

Framboðsfrestur til stjórnar St.Rv.

14 feb. 2017

Í dag kl. 16 rann framboðsfrestur til stjórnar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar út. Hafði þá borist framboð frá einum félagsmanni, Jóni Svavarssyni ásamt lista með meðmælendum.

Starfslokanámskeið hjá Brú lífeyrissjóði

13 feb. 2017

Minnum á að Brú lífeyrissjóður heldur námskeið fyrir sjóðfélaga um lífeyrisréttindi við starfslok á miðvikudaginn 15. febrúar  í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík.

Fræðslufundur vegna starfsloka

10 feb. 2017

Fundurinn verður mánudaginn 6. mars nk. kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« febrúar 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989