TAKTU ÞÁTT Í KOSNINGU Í FULLTRÚARÁÐ

TAKTU ÞÁTT

KOSNING Í FULLTRÚARÁÐ

Fréttir

Desemberuppbót skal greiða í byrjun desember

30 nóv. 2017

St.Rv. vill vekja athygli félagsmanna á að nú í byrjun desember ber atvinnurekendum að greiða desemberuppbætur samkvæmt ávinnslu starfsmanna á árinu 2017. Fullar desemberuppbætur eru eftirfarandi: Launagreiðandi 2017 Faxaflóahafnir 94.300 kr.

Stefnufundur

29 nóv. 2017

Fulltrúar og trúnaðarmenn St.Rv. og SFR héldu sameiginlegan stefnufund á Grand hótel í gær. Alls komu þar saman rúmlega 120 manns sem eru virkir í trúnaðarmannastörfum fyrir félögin.

Stefnufundur

Huggulegt á aðventukvöldi

27 nóv. 2017

Það var mættur góður hópur félagsmanna St.Rv. og SFR á aðventukvölda félaganna. Boðið var upp á heitt súkkulaði og smákökur og þrír rithöfundar mættir til þess að lesa upp úr áhugaverðum bókum sínum.

Huggulegt á aðventukvöldi

Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina

27 nóv. 2017

BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina

WOW air gjafakort

21 nóv. 2017

Starfsmannafélag Reykjavíkur hefur gert samning við WOW air um sölu gjafabréfs sem félagsmönnum stendur til boða að kaupa fyrir 20.500.- kr.

WOW air gjafakort
Eldri fréttir

 

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

 

Dagatal

« desember 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989