St.Rv. í 90 ár

1926 - 2016

Stofnu ársins Borg og bær 2016

Fréttir

Vinnustaðafundur á Höfuðborgarstofu

06 des. 2016

Fulltrúi frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar mætti á fund starfsmanna Höfuðborgarstofu í morgun. Kynntir voru helstu þættir í kjarasamningi og þjónusta félagsins.

Vinnustaðafundur á Höfuðborgarstofu

Oftar úthlutað úr Vísindasjóði

02 des. 2016

Stjórn Vísindasjóðs hefur unnið að endurskoðun  úthlutunarreglna sjóðsins í samvinnu við fulltrúa og trúnaðarmenn í hópi háskólamenntaðra félagsmanna.

Fullu jafnrétti náð eftir 83 ár

02 des. 2016

Á  heimasíðu BSRB er sagt frá því að í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins þar sem fjallað er um stöðu jafnréttis kynjanna í 144 ríkjum er Ísland í fyrsta sæti, áttunda árið í röð.

Mótmæli St.Rv.

29 nóv. 2016

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hefur verið í sambandi við stjórnendur á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar vegna fyrirhugaðra aðgerða kennara í skólum á morgun og mótmælt harðlega hvernig ætlast er til að félagsmenn í skólum og frístundaheimilum eiga að bjarga málum þegar kennarar ganga út.

Metaðsókn á aðventukvöld

25 nóv. 2016

Mikil stemming var á Grettisgötunni í gærkveldi á Aðventukvöldi St.Rv. og SFR.  Tríólurnar fluttu nokkur jólalög,  Davíð Logi Sigurðsson sagnfræðingur las upp úr nýrri bók sinni Ljósin á Dettifossi, Guðrún Eva Mínervudóttir las upp úr nýrri skáldsögu, Skegg Raspútins og að lokum kom Bjartmar Guðlaugsson og las upp úr bók sinni Þannig týnist tíminn og futti nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra.

Metaðsókn á aðventukvöld

Jólaball

22 nóv. 2016

Hafin er sala miða á jólaball St.Rv. og SFR sem verður haldið laugardaginn 10. desember kl. 14. Ballið verður í Gullhömrum við Þjóðhildarstíg.

Jólaball
Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« desember 2016 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Fulltrúaráðsfundur

13 des. 2016

Síðasti fundur fulltrúaráðs á árinu haldinn 13. desember. kl.13.30 að Grettisgötu 89, 1 hæð.

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989