Orlofshús í sumar

Skoðið orlofsvef félagsins

Fréttir

Staðan í kjaraviðræðum

25 ágú. 2015

Vinna er í fullum gangi vegna kjarasamninga við viðsemjendur félagsins. Fulltrúar félagsins og Reykjavíkurborgar hafa fundað og fjallað um breytingar á launatöflu og starfsþróun.

Laust hús á Eiðum

16 júl. 2015

Það hefur losnað eitt orlofshús að Eiðum frá og með föstudeginum 17. júlí til 24. júlí.  Hægt er að ganga frá samningi á orlofsvef félagsins http://orlof.

Laust hús á Eiðum

Samkomulag við Reykjavík og ríkissjóð

08 júl. 2015

Samkomulag hefur verið gert við Reykjavíkurborg og ríkissjóð á sömu nótum og við Samband íslenskar sveitarfélaga um frestun viðræðna og að framlengja kjaraviðræðum fram til 30. september til þess að skapa svigrúm til frekari viðræðna.

Samkomulag um að fresta viðræðum

30 jún. 2015

Á fundi félaga innan BSRB við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað samkomulag um að framlengja kjaraviðræðum fram til 30. september til þess að skapa svigrúm til frekari viðræðna.

Áframhaldandi viðræður

22 jún. 2015

Samninganefndir St.Rv. hafa verið í áframhaldandi viðræðum, bæði við Reykjavíkurborg þar sem minni hópar hafa fjallað um launatöflu og fleiri málefni sem voru í viðræðuáætlun síðasta samnings.

Eldri fréttir

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

Dagatal

« september 2015 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989