Vetur í Munaðarnesi

St.Rv. í 90 ár

1926 - 2016

Fréttir

Gott að vita námskeið fyrir félagsmenn

01 feb. 2016

St.Rv. býður félagsmönnum sínum upp á fjölbreytt námskeið undir hatti Gott að vita í samstarfi við St.Rv.. Að þessu sinni er hægt að læra sund, djúpslökun, bókagerð, umbúðalæsi og golf svo eitthvað sé nefnt.

Blað stéttarfélaganna

01 feb. 2016

Blað stéttarfélaganna er að koma úr prentun og verður dreift til félagsmanna næstu daga. Í blaðinu má meðal annars finna alla dagskrá Gott að vita námskeiðanna á vorönn, upplýsingar um páskaúthlutun orlofshúsa, umfjöllun um SALEK samkomulagið og jöfnun lífeyrissjóðsréttinda.

Framboð til stjórnarkjörs

29 jan. 2016

Uppstillinganefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hefur lokið störfum og gert eftirfarandi tillögur um félagsstjórn; formaður næstu tvö ár Garðar Hilmarsson núverandi formaður St.

Námskeið í kynjaðri fjáhagsáætlunargerð

28 jan. 2016

Forsætisráðuneytið, Reykjavíkurborg, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála kynna nýtt námskeið sem fjallar um Kynjaða fjárhagsáætlunargerð - aðferðir og framkvæmd.

Orlosfshús um páska

27 jan. 2016

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest í orlofshús og íbúðir um páska til og með 14. febrúar og félagsmenn sem sækja um fá niðurstöðuna 16. febrúar.

Eldri fréttir

Dagatal

« febrúar 2016 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29

Á döfinni

Fulltrúaráðsfundur

23 feb. 2016

Fulltrúar og trúnaðarmenn funda. Dagskrá verður send á fulltrúa fyrir fundinn.

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989