Fréttir

Bjarg íbúðafélag opnar fyrir skráningu á biðlista

15 maí 2018

Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB s.

Opinn félagsfundur

14 maí 2018

Félagsfundur verður miðvikudaginn 16. maí kl. 17.00 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Fjallað verður um hugmyndir að sameiningu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags.

Opinn félagsfundur

Fagnað með fyrirmyndarstofnunum

12 maí 2018

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar þakkar öllum þeim sem tóku þátt í að gleðjast með okkur og þeim fulltrúum þeirra stofnana sem veitt voru verðlaun á Stofnun ársins sl.

Fagnað með fyrirmyndarstofnunum

Mannauðsstyrkur veittur

11 maí 2018

Eva Sigrún Guðjónsdóttir meistaranemi í Markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands hlaut styrk til að skrifa meistararitgerð sem tekur mið af málefnum sem tengjast könnuninni um val á Stofnun ársins.

Mannauðsstyrkur veittur

Stofnun ársins 2018

10 maí 2018

Niðurstöður úr könnuninni um valið á Stofnun ársins - Borg og bær 2018 voru kynntar, við hátíðlega athöfn í gær, miðvikudaginn 9. maí.

Málþing um mannauðsmál

09 maí 2018

St.Rv og SFR héldu í dag sameiginlega ráðstefnu um mannauðsmál. Tilefni málþingsins er að síðar í dag tilkynna félögin hvaða stofnanir hljóta titlana Stofnun ársins, Hástökkvara ársins og Fyrirmyndarstofnanir.

Eldri fréttir


KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

 

Dagatal

« maí 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989