Fréttir

Samkomulag um að fresta viðræðum

30 jún. 2015

Á fundi félaga innan BSRB við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað samkomulag um að framlengja kjaraviðræðum fram til 30. september til þess að skapa svigrúm til frekari viðræðna.

Áframhaldandi viðræður

22 jún. 2015

Samninganefndir St.Rv. hafa verið í áframhaldandi viðræðum, bæði við Reykjavíkurborg þar sem minni hópar hafa fjallað um launatöflu og fleiri málefni sem voru í viðræðuáætlun síðasta samnings.

Skrifstofu lokað frá klukkan 12

18 jún. 2015

Föstudaginn 19. júní verður skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar lokað frá klukkan 12 vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna.

Fögnum 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna

18 jún. 2015

Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 19. júní næstkomandi. Að því  tilefni hafa atvinnurekendur bæði á almennum vinnumarkaði og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum frí frá hádegi 19. júní, að því marki sem kostur er.

Kjaraviðræður við Reykjavíkurborg

11 jún. 2015

Í gær hittust samninganefndir Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurborgar á fundi. Farið var yfir stöðuna. Fulltrúar St.

Kjaraviðræður

05 jún. 2015

Í dag fundaði samninganefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar vegna kjarasamninga við Reykjavíkurborg. Leita var eftir fundi með viðsemjendum og ákveðið var að hann verður á miðvikudaginn 10. júní í húsakynnum ríkissáttasemjara.

Eldri fréttir

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

Dagatal

« júlí 2015 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989