Til hamingju!

Fréttir

BSRB fjallar um fjölskylduvænna samfélag

17 ágú. 2017

Á heimasíðu BSRB er áhugaverð umfjöllun um fjölskylduvænt samfélag. Það gengur oft erfiðlega að finna tímana í sólarhringnum til að eyða með fjölskyldu og vinum.

Lokað vegna jarðarfarar

09 ágú. 2017

Fimmtudaginn 10. ágúst verður skrifstofa Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar lokuð frá kl. 12 vegna jarðarfar. Vonum við að þetta valdi félagsmönnum ekki óþægindum.

Rafrænt fréttabréf BSRB

09 ágú. 2017

BSRB gefur út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði þar sem fjallað er um ýmis áhugaverð mál sem varða hagsmuni launafólks auk þess að fjalla um þau fjölmörgu verkefni sem BSRB vinnur að.

BSRB telur húsnæðisúrræði ekki duga

06 júl. 2017

Úrræði sem ætlað er til að auðvelda fólki kaup á fyrstu íbúð gagnast helst þeim sem hafa háar tekjur og þeim sem munu komast fljótlega inn á húsnæðismarkaðinn samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs.

BSRB telur húsnæðisúrræði ekki duga

Sumarlokun á skrifstofu á Akranesi

04 júl. 2017

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa félagsins á Akranesi  lokuð frá fimmtudeginum 6. júlí til 8. ágúst nk. En félagsmenn á Akranesi geta nú sem alltaf haft samband við skrifstofuna í Reykjavík í síma 525-8330 eða strv@bsrb.

Vel heppnuð ferð eftirlaunahóps

28 jún. 2017

Eftirlaunahópur inna Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar fór í vel heppnaða ferð um Borgarfjörð í gær.  Ekið var í Hvalfjörð og að Fossatúni þar sem snæddur var léttur hádegisverður og síðan haldið áfram um Borgarfjörð og komið víða við með leiðsögn Viðars Þorsteinssonar.

Vel heppnuð ferð eftirlaunahóps
Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« ágúst 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989