Fréttir

Framboðsfrestur til stjórnar St.Rv.

14 feb. 2017

Í dag kl. 16 rann framboðsfrestur til stjórnar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar út. Hafði þá borist framboð frá einum félagsmanni, Jóni Svavarssyni ásamt lista með meðmælendum.

Starfslokanámskeið hjá Brú lífeyrissjóði

13 feb. 2017

Minnum á að Brú lífeyrissjóður heldur námskeið fyrir sjóðfélaga um lífeyrisréttindi við starfslok á miðvikudaginn 15. febrúar  í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík.

Fræðslufundur vegna starfsloka

10 feb. 2017

Fundurinn verður mánudaginn 6. mars nk. kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

Morgunverðarfundur um alþjóðaviðskiptasamninga

10 feb. 2017

BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 8 og 9. Á fundinum mun Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, fara yfir helstu alþjóðaviðskiptasamningana sem nú eru á vinnsluborðinu víða um heim og fjalla um hvers vegna þeir skipta máli.

Gott að vita

09 feb. 2017

Skráning hófst í gær miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17 á Gott að vita námskeiðin, enn eru einhver laus pláss á eftirfarandi námskeið; Golf námskeið, Kryddjurtir í stofuglugganum, Markþjálfun, Undraheimurinn Þingvallavatns, Gamlar gallabuxur fá nýtt líf og á grunn og framhaldsnámskeið í jóga.

Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« febrúar 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989