St.Rv. í 90 ár

1926 - 2016

Stofnun ársins Borg og bær 2016

Stofnu ársins Borg og bær 2016

Fréttir

Fjölskylduvænna samfélag

08 ágú. 2016

Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag hefur að undanförnu verið að fjalla um dagvistun barna eftir að fæðingarorlofi lýkur.

Fjölskylduvænna samfélag

Bókun orlofshúsa í haust

08 ágú. 2016

Við vekjum athygli á því að í byrjun ágúst var opnað fyrir bókun í orlofshús fram að áramótum. Félagsmenn sem vilja festa sér orlofshús eða íbúð geta því skellt sér í það inn á orlofsvefnum og gengið frá leigu.

Bókun orlofshúsa í haust

Laus íbúð á Akureyri

05 júl. 2016

Það losnaði leiga á orlofsíbúð félagsins í Tröllagili 29 (stúdentaíbúð) á Akureyri 15. -22. júlí nk. Fyrstir koma fyrstir fá.

Laus íbúð á Akureyri

Laus íbúð í Súðavík

01 júl. 2016

Það losnaði leiga á orlofsíbúð félagsins í Súðavík. Nú er hægt að leigja í búðina 8. -15. júlí og 22. - 29. júlí. Fyrstir koma fyrstir fá.

Laus íbúð í Súðavík

Skrifstofa á Akranesi

28 jún. 2016

Skrifstofa St.Rv. á Akranesi verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 30. júní. Opnað verður aftur 2. ágúst. Félagsmenn á Akranesi hafi því vinsamlega samband við skrifstofu í Reykjavík í síma 525-8330.

Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« ágúst 2016 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989