Til hamingju!

Fréttir

Dómur Hæstaréttar um styttingu á bótatímabili

20 jún. 2017

Fram kemur á heimasíðu Vinnumálastofnunar að 1. júní sl. var kveðinn upp dómur í Hæstarétti Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30 mánuði.

Fylgstu með á facebook

16 jún. 2017

Félagið vill með öllu móti ná til félagsmanna sinna og stofnaði Facebokk síðu fyrir nokkrum árum. Við hvetjum félagsmenn til þess að fylgjast með þar og ef þér líkar það sem við setjum þar inn þá geta birst til dæmis fréttir um að það hafi losnað orlofshús, launin þín séu að hækka eða eitthvað sem vekur ánægju þína.

Orlofshús um helgi

15 jún. 2017

Orlofshús Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar eru jafnan leigð út í vikuleigu yfir sumarið, nema þau hús sem sérstaklega eru merkt sem dagleiguhús.

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs

06 jún. 2017

Minnum félagsmenn á að ársfundur Brúar lífeyrissjóðs verður haldinn næstkomandi fimmtudag, 8. júní kl. 12.00 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs, Sigtúni 42, 2. hæð.

Ekki jafnræði í þjónustu sveitarfélaga

31 maí 2017

BSRB vekur athygli á því hversu milli munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi.

Ekki jafnræði í þjónustu sveitarfélaga
Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« júní 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989