Fréttir

Nýtt fyrirkomulag á orlofsúthlutun um páska

18 jan. 2017

Úthlutun orlofshúsa um páska er nú skipt upp í þrjú tímabil til þess að koma sem best á móts við þarfir félagsmanna og gefa fleiri félagsmönnum kost á að njóta orlofshúsanna um og í kringum páskana.

Lífeyrisfrumvarpið orðið að lögum

23 des. 2016

Alþingi lögfesti í gærkveldi frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það eru vonbrigði að Alþingi hafi kosið að gera ekki þær breytingar sem BSRB kallaði eftir á frumvarpinu heldur breyta lögum um lífeyrisréttindi félagsmanna bandalagsins án þess að ná sátt um þær breytingar.

Jóla og áramótakveðja

23 des. 2016

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar samstarfsmönnum, félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samskiptin á árinu sem er að líða.

Dagbók 2017

22 des. 2016

Dagbók fyrir 2017 er komin í hús. Félagsmenn sem vilja fá vinnutímabók/dagbók St.Rv. geta nálgast hana á skrifstofu félagsins eða hringt í síma 525-8330 og fengið hana senda í pósti.

Blað stéttarfélaganna komið

22 des. 2016

Blað stéttarfélaganna er komið út og er væntanlega að berast félagsmönnum um þessar mundir. Í blaðinu er að vanda ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt, en þangað læddist einnig leiðinleg villa eins og stundum getur gerst, þ.

Blað stéttarfélaganna komið
Eldri fréttir

 

Kynningarmyndband STRV

This video in english, click here.

 

 

Dagatal

« janúar 2017 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989