Fréttir

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar

19 nóv. 2018

Á laugardaginn var haldið Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar. Unnið var í sex mismunandi málstofum. Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar bauðst að senda fulltrúa á þingið ásamt Eflingu stéttarfélagi.

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar

Jólaball 8. des. – Miðasala hafin

15 nóv. 2018

Jólaball St.Rv. og SFR verður haldið laugardaginn 8. desember kl. 14:00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Reykjavík. Jólaballið er með þeim allra skemmtilegustu en þar safnast saman félagsmenn með börn sín eða barnabörn og dansa í kringum jólatré, gæða sér á kökuhlaðborði og hitta jólasveinana.

Jólaball 8. des. – Miðasala hafin

Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar

13 nóv. 2018

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið nú í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 10.00- 15.00 er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu.

Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar

AÐVENTUKVÖLD

12 nóv. 2018

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR halda sitt árlega aðventukvöld 22. nóvember að Grettisgötu 89. Við hefjum leikinn kl.

Desemberuppbætur

12 nóv. 2018

Þann 1. desember fá starfsmenn greidda desemberuppbót á laun. Desemberuppbótin er miðuð við fullt starf tímabilið frá 1. janúar til 31. október.

Sameining samþykkt

09 nóv. 2018

Félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags samþykktu sameiningu félaganna í allsherjar atkvæðagreiðslu sem lauk rétt í þessu, en meirihluti atkvæða beggja félaga samþykkti sameininguna.

Sameining samþykkt
Eldri fréttir


ALLT SEM ÞÚ VILT VITA UM SAMVINNU OG SAMEININGU 

Samruni_forsidumynd_SFR_B.jpg (1)

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

Netborði_minni.jpg

Nánari upplýsingar

 

Dagatal

« janúar 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989