TAKTU ÞÁTT

Fréttir

Metfjöldi umsókna hjá VIRK á síðasta ári

07 jan. 2019

Aukin ásókn í þjónustuna er áhyggjuefni segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK. Alls sóttu 1.961 einstaklingar um starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á síðasta ári og hefur fjöldinn aldrei verið meiri.

Námskeið um lífeyrismál við starfslok

04 jan. 2019

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 23. janúar næst komandi.

Dagbók

03 jan. 2019

Við bendum á að það eru villur í nýju dagbókinni okkar, Konudagurinn er sagður vera 17. febrúar en hið rétta er að hann er 24. febrúar og Bóndadagurinn hefur sömuleiðis ekki ratað á réttan stað, hann er ekki 18. janúar heldur þann 25.  Við biðjumst velvirðingar á þessu.

GLEÐILEG JÓL

21 des. 2018

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

GLEÐILEG JÓL

Blað stéttarfélaganna

19 des. 2018

Nú ætti Blað stéttarfélaganna að fara að berast til félagsmanna. Blaðið er að venju stútfullt af góðu efni. Þar má meðal annars lesa um sameiningu félaganna og þá vinnu sem verið er að inna af hendi vegna hennar.

Blað stéttarfélaganna
Eldri fréttir

ÓSKA EFTIR DAGBÓK

dagbók.jpg

KYNNINGARMYNDBAND STRV

This video in english, click here.

Netborði_minni.jpg

Nánari upplýsingar

 

Dagatal

« júlí 2018 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989