TAKTU ÞÁTT

Fréttir

Sameyki endurgreiðir ónotuð WOW gjafabréf

24 apr. 2019

Stjórn Sameykis hefur tekið ákvörðun um að þeir félagsmenn Sameykis sem keyptu hjá okkur gjafabréf frá WOW air á tímabilinu 28. mars 2018 til 28. mars 2019 og gátu ekki nýtt bréfin eða flugferðina sem keypt var fyrir gjafabréfin, vegna gjaldþrots WOW, geta sótt um að fá þau endurgreidd hjá Sameyki.

1. maí - baráttudagur launafólks - dagkrá í Reykjavík

23 apr. 2019

Dagskrá hátíðarhaldanna 1. maí verður með hefðbundnum hætti. Safnast verður saman á Hlemmi og gangan mun hefjast kl. 13.30 og gengur niður Laugarveg með undirleik frá Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur.

Mikil gleði á Páskabingói

17 apr. 2019

Skemmtilegt og fjölmennt páskaeggjabingó Sameykis fór fram um helgina á Grettisgötu 89. Þar komu saman um 100 manns, börn og fullorðnir sem skemmtu sér saman og spiluðu bingó og fjölmargir fóru heim með páskaegg af öllum stærðum.

Mikil gleði á Páskabingói

Stofnfundur lífeyrisdeildar Sameykis

12 apr. 2019

Afar fjölmennur stofnfundur Lífeyrisdeildar Sameykis var haldinn 11. apríl síðastliðinn, en á fundinn komu rúmlega 80 manns.

Stofnfundur lífeyrisdeildar Sameykis

Háskóladeild Sameykis stofnuð

08 apr. 2019

Háskóladeild Sameykis var stofnuð 4. apríl með pompi og prakt. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur deildarinnar sem verða lagðar fyrir stjórn Sameykis til samþykktar til að þær taki gildi.

Háskóladeild Sameykis stofnuð

Orlofsblað Sameykis komið út

08 apr. 2019

Nú ætti orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu að vera að berast félagsmönnum. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl.

Orlofsblað Sameykis komið út
Eldri fréttir

Dagatal

« janúar 2019 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31

Á döfinni

Trúnaðarmanna og fulltrúaráðsfundur Sameykis

29 apr. 2019

Dagskrá:

13:00 – 13:10     Ávarp formanns og fundur settur

                           Árni Stefán Jónsson

13:10 – 14:00   Staða verkefna hjá íbúðafélaginu Bjarg og

                         hugmyndir um fjármögnun íbúðafélagsins Blæs,  Björn Traustason

14:00 – 14:40     Staðan í kjaramálunum              

14:40 – 15:00     Kaffi

15:00 – 15:20     Fundur UN í New York

                            Sólveig Jónasdóttir

15:20 – 15:40     MA neminn – Stofnun ársins

                            Eva Sigrún Sigurðardóttir                          

15.

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989