Fréttir

Lokað á skrifstofu Akranesi

06 jún. 2019

Lokað er á skrifstofu Sameykis á Akranesi í dag fimmtudaginn 6.6. og á þriðjudaginn 11. 6 vegan sumarfrís starfsmanns. Alltaf er hægt að hringja í síma félagsins á skrifstofu félagsins í Reykjavík 525-8330 eða í netfangið sameyki@sameyki.

Kjaraviðræður

06 jún. 2019

Heilmiklar viðræður hafa verið á gangi milli BSRB og samninganefnda ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Kjaraviðræður

Kjaraviðræður við Reykjavíkurborg

06 jún. 2019

Í gær fundaði viðræðunefnd samningarnefndar Sameykis með fulltrúum Reykjavíkurborgwr í samninganefnd.  Þar sem farið var yfir ýmis mál sem eru til viðræðu í samningunum.

Kjaraviðræður við Reykjavíkurborg

Laus orlofshús í dagleigu

06 jún. 2019

Á fimmtudögum kl. 9 er opnað fyrir dag- og helgarleigu í þau orlofshús sem ekki hafa leigst út í vikuleigu. Opnað er fyrir eina viku í senn.

Laus orlofshús í dagleigu

WOW gjafabréf endurgreidd

04 jún. 2019

Nú geta félagsmenn sem voru svo óheppnir að geta ekki nýtt sér gjafabréf frá WOW sem þeir keyptu af Sameyki (eða áður Starfsmannafélagi Reykjvíkurborgar) á tímabilinu 28. mars 2018 til 28. mars 2019 gengið frá gögnum og sent okkur.

Bjarg byggir 80 íbúðir á Kirkjusandi

04 jún. 2019

Íbúðirnar verða í átta húsum sem Þingvangur hefur tekið að sér að byggja fyrir Bjarg íbúðafélag við Hallgerðargötu á Kirkjusandi.

Bjarg byggir 80 íbúðir á Kirkjusandi
Eldri fréttir

Dagatal

« júlí 2019 »
sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau.
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31

Á döfinni

Veffréttabréf

Hafa samband

Upplýsingar


Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Grettisgötu 89
105 Reykjavík
strv.is
strv@bsrb.is
525 8330
kt. 620269-2989