2012

Framvegis hlýtur gæðvottun fræðsluaðila

18 des. 2012

Framvegis miðstöð símenntunar hlaut nú á dögunum EQM (European Quality Mark) gæðavottun. Með gæðavottun EQM er staðfest að Framvegis stenst evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfsemi.

Vel heppnð jólaball

13 des. 2012

Árlegt jólaball St.Rv. og SFR var haldið í Gullhömrum í gær. Yfir 200 manns, börn og fullorðnir komu og skemmtu sér hið besta með jólasveinunum.

Ályktun Fulltrúaráðsfundar

12 des. 2012

Fundur stjórnar og fulltrúaráðs St.Rv.  11.12 2012  lýsir yfir stuðningi við baráttu starfsmanna í heilbrigðisþjónustu  og réttmætar kröfur þeirra og óskar þeim góðs og gengis í baráttunni.

Þjóðarsáttmáli gegn einelti

08 nóv. 2012

Dagurinn er tileinkaður baráttu gegn einelti og er haldinn öðru sinni í dag. Af því tilefni er þjóðin hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum.

Aðgerðaáætlun um launajafnrétti kynja kynnt

25 okt. 2012

 „Við erum ánægð með þessa viljayfirlýsingu og markmið stjórnvalda að uppræta launamuninn.  ," sagði Elín Björg við undirritunina í dag.Við erum glöð að taka þátt í þessu verkefni en við munum halda áfram að fylgjast vel með og halda áfram að gera okkar launakannanir til að sjá hvernig verkinu mun miða áfram.

Svipmyndir af þingi BSRB

15 okt. 2012

Prúðbúnir þingfulltrúar mættir Þrír af fulltrúum St.Rv. frá Akranesi Fulltrúar St.Rv. dreifðust á 6 borð Nanda María snart þingfulltrúa djúpt með skeleggri ræðu undir lok þingsins.

Þingi BSRB lokið

15 okt. 2012

Á þinginu fór fram málefnavinna í nefndum þar sem áherslur BSRB til næstu þriggja ára kom fram og munu ályktanir og áhrslupunktar vera aðgengilegir á vefsíðu BSRB.  Sú nýjung að hafa fjórar málstofur þar sem fummælendur um ákveðin málefni komu með fyrirlestra og í framhaldi fóru fram umræða í hópum mæltist vel fyrir á þinginu.