08 2012

Launakönnun í vinnslu

21 ágú. 2012

Í næsta tölublaði Blaðs stéttarfélaganna verða niðurstöður launakönnunar St.Rv. og SFR kynntar. Könnunin er ein umfangsmesta vinnumarkaðskönnun landsins og er unnin í samstarfið við VR og nú einnig BSRB.

Afstaða BSRB til viðræðna um lífeyrismál

15 ágú. 2012

„Þær fréttir sem sagðar hafa verið af málinu undanfarna daga eru hins vegar ekki nákvæmar og einhverjir hafa túlkað þær sem svo að samkomulag væri nánast í höfn. Á fundi sem ég átti í morgun með fjármálaráðherra ásamt formanni Kennarasambandsins og formanni Bandalags háskólamanna afhentum við fjármálaráðherra bréf þar sem afstaða BSRB, BHM og KÍ til viðræðnanna kemur skýrt fram.