10 2012

Aðgerðaáætlun um launajafnrétti kynja kynnt

25 okt. 2012

 „Við erum ánægð með þessa viljayfirlýsingu og markmið stjórnvalda að uppræta launamuninn.  ," sagði Elín Björg við undirritunina í dag.Við erum glöð að taka þátt í þessu verkefni en við munum halda áfram að fylgjast vel með og halda áfram að gera okkar launakannanir til að sjá hvernig verkinu mun miða áfram.

Svipmyndir af þingi BSRB

15 okt. 2012

Prúðbúnir þingfulltrúar mættir Þrír af fulltrúum St.Rv. frá Akranesi Fulltrúar St.Rv. dreifðust á 6 borð Nanda María snart þingfulltrúa djúpt með skeleggri ræðu undir lok þingsins. Glaðlegir fulltrúar frá ÍTR og Strætó Fór vel á með fulltrúa menningar og heilsu Kapparnir tilbúnir með spjöldin til þess að kjósa Gígja Bjargardóttir (lengst t.

Þingi BSRB lokið

15 okt. 2012

Á þinginu fór fram málefnavinna í nefndum þar sem áherslur BSRB til næstu þriggja ára kom fram og munu ályktanir og áhrslupunktar vera aðgengilegir á vefsíðu BSRB.  Sú nýjung að hafa fjórar málstofur þar sem fummælendur um ákveðin málefni komu með fyrirlestra og í framhaldi fóru fram umræða í hópum mæltist vel fyrir á þinginu.