25 okt. 2012

Aðgerðaáætlun um launajafnrétti kynja kynnt

 „Við erum ánægð með þessa viljayfirlýsingu og markmið stjórnvalda að uppræta launamuninn.  ," sagði Elín Björg við undirritunina í dag.Við erum glöð að taka þátt í þessu verkefni en við munum halda áfram að fylgjast vel með og halda áfram að gera okkar launakannanir til að sjá hvernig verkinu mun miða áfram. Strax á næsta ári munum við fá niðurstöður nýrrar kjarakönnunar og vonandi munum við þá strax sjá að það sé að skila tilætluðum árangri og að launamunur kynjanna minnki," sagði Elín Björg við undirritunina í dag. Sjá nánar á heimasíðu www.bsrb.is