06 mar. 2013

Námskeiðum frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tveimur námskeiðum sem áttu að vera í dag á vegum félagsins. Skráðum þátttakendum hefur verið sendur póstur. Þetta eru námskeið á Akranesi "Appaðu þig upp" og seinni dagurinn á námskeiði um fundarstjórn sem er á Grettisgötunni.