08 2016

Námskeið fyrir trúnaðarmenn og fulltrúa

25 ágú. 2016

Fulltrúum og trúnaðarmönnum félagsins stendur ávalt til boða að sækja námskeið til þess að styrkja sig í hlutverki trúnaðarmannsins. Nú á haustönn verður boðið upp á eitt nýliðanámskeið og grunnnámskeið á vegum félagsins.

Námskeið fyrir trúnaðarmenn og fulltrúa

Starfsnám stuðningsfulltrúa

11 ágú. 2016

Nú er rétta stundin til þess að skrá sig en stuðningsfulltrúanám sem hefst í byrjun september, skáning og frekari upplýsingar er að finna hjá Fræðslustrinu Starfsmennt. Ef þú starfar með fötluðum, öldruðum eða sjúkum gæti þetta nám hentað þér.

Fjölskylduvænna samfélag

08 ágú. 2016

Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag hefur að undanförnu verið að fjalla um dagvistun barna eftir að fæðingarorlofi lýkur. Nefnin hefur sent aðildarfélögum bréf þar sem óskað er eftir að aðildarfélögin fylgi málinu eftir með fyrirspurnir um stöðuna í sveitarfélögum í landinu.

Fjölskylduvænna samfélag

Bókun orlofshúsa í haust

08 ágú. 2016

Við vekjum athygli á því að í byrjun ágúst var opnað fyrir bókun í orlofshús fram að áramótum. Félagsmenn sem vilja festa sér orlofshús eða íbúð geta því skellt sér í það inn á orlofsvefnum og gengið frá leigu.

Bókun orlofshúsa í haust