2017

Fulltrúráðskosningar - Tækifæri til að bæta við sig þekkingu og hafa áhrif

21 sep. 2017

Kosningar í fulltrúaráð Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar verður á tímabilinu 15. - 30. október nk. Kjörtímabilið er til tveggja ára. Fulltrúar og/eða trúnaðarmenn gegna því mikilvæga hlutverki að vera tengiliðir milli félagsmanna á vinnustað og atvinnurekenda og milli félagsmanns og stéttarfélags.

Fulltrúráðskosningar - Tækifæri til að bæta við sig þekkingu og hafa áhrif

Skráning á Gott að vita námskeið hefst 21. september

20 sep. 2017

Gott að vita námskeið fyrir félagsmenn St.Rv. og SFR eru nú að hefjast að nýju. Námskeiðin eru félagsmönnum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig og tryggja að forföll séu tilkynnt í tíma. Hér á síðunni má finna allt um námskeiðin sem í boði eru nú á haustönninni, t.

Skráning á Gott að vita námskeið hefst 21. september

Fulltrúaráð St.Rv. fundar

15 sep. 2017

Fyrsti fundur haustsins var haldinn í fulltrúaráði St.Rv. í gær. Tómas Bjarnason frá Gallup kynnti niðustöður úr launakönnun St.Rv. En hún verður kynnt fyrir öllum félagsmönnum í næsta Blaði stéttarfélaganna sem kemur út seinni part septembermánaðar og svo verða ítarlegri upplýsingar um niðurstöður hér á heimasíðunni í framhaldi.

Fulltrúaráð St.Rv. fundar

Stjórn og starfsmenn með starfsdag

13 sep. 2017

Stjórn og starfsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar héldu sérstakann starfsdag í dag til þess að vinna að þeim mörgu málum sem varða félagsmenn og starfssemi félagsins. Fjallað var um samstarf St.

Stjórn og starfsmenn með starfsdag

Morgunverðarfundur um Bjarg íbúðafélag

06 sep. 2017

BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89. Á fundinum verður fjallað um Bjarg íbúðafélag, hver staða félagsins er í dag og framtíðarsýnina.

Morgunverðarfundur um Bjarg íbúðafélag

Vottun á námi Stuðningsfulltrúa

04 sep. 2017

Námskráin Fagnám í umönnun fatlaðra, sem byggir á námskránum Starfsnám stuðningsfulltrúa I og II, hefur hlotið vottun Menntamálastofnunar sem viðurkennd námskrá innan framhaldsfræðslunnar. Námið spannar 324 klukkustundir og er mögulegt að meta það til 16 eininga á framhaldsskólastigi.

Laust um helgina

01 sep. 2017

Er ekki upplagt að skella sér út úr bænum! Það eru enn örfáir bústaðir lausir um helgina. Tveir í Munaðarnesi og tveir á Úlfljótsvatni. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Laust um helgina

BSRB fjallar um fjölskylduvænna samfélag

17 ágú. 2017

Á heimasíðu BSRB er áhugaverð umfjöllun um fjölskylduvænt samfélag. Það gengur oft erfiðlega að finna tímana í sólarhringnum til að eyða með fjölskyldu og vinum. Íslendingar hafa löngum talið það mannkosti að vinna mikið og lengi, sem bitnar óhjákvæmilega á gæðastundum með fjölskyldunni.

Lokað vegna jarðarfarar

09 ágú. 2017

Fimmtudaginn 10. ágúst verður skrifstofa Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar lokuð frá kl. 12 vegna jarðarfar. Vonum við að þetta valdi félagsmönnum ekki óþægindum.

Rafrænt fréttabréf BSRB

09 ágú. 2017

BSRB gefur út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði þar sem fjallað er um ýmis áhugaverð mál sem varða hagsmuni launafólks auk þess að fjalla um þau fjölmörgu verkefni sem BSRB vinnur að. Þú getur gerst áskifandi af fréttabréfinu með því að fara inn á heimasíðu bandalagsins og skrá þig.