07 ágú. 2018

Mikilvægi félagslegs stöðugleika

Stöðugleiki á vinnumarkaði kemur bæði launafólki og launagreiðendum til góða. Ein af forsendunum fyrir stöðugleika á vinnumarkaði er styrk stjórn í landsmálunum þar sem áherslan er á félagslegan stöðugleika ekki síður en hinn efnahagslega, enda verður annað ekki til án hins.  Sjá ítarlega umfjöllun um málið á vef BSRB.