28 sep. 2018

Gott að vita námskeið

Skráning á „Gott að vita námskeið“ fyrir félagsmenn hefst á mánudaginn, 1. október kl. 17. Boðið er upp á fjölbreytt námskeið, þannig að flestir ættu að geta fundið eitthvað sem vekur áhuga.  Hægt er að sjá dagskrána á vef félagsins. Áhugasamir ætti að drífa í því að skrá sig þegar opnað verður fyrir skráningu því vinsæl námskeið geta fyllst fljótt.

Skráning og dagskrá