12 okt. 2018

Blað stéttarfélaganna

Nú ætti Blað stéttarfélaganna að vera að koma til félagsmanna. Blaðið er stútfullt að af efni. Þar er  meðal annars fjallað um atkvæðagreiðsu um sameiningu félaganna og efni sem er ætlað til þess að auðvelda félagsmönnum að taka ákvörðun um hvernig þeir vilji að mál þróist. Niðurstöður úr Stofnun ársins og launakönnun. Athyglisverð viðtöl við stjórnendur og trúnaðarmenn og dagskrá námskeiða fyrir félagsmenn undir heitinu Gott að vita.  sjá blað