13 nóv. 2018

Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið nú í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 10.00- 15.00 er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu.  Markmiðið með þinginu er að stofna til samtals um málefni erlendra íbúa og stuðla þannig að bættri þjónustu Reykjavíkurborgar, en alls búa um það bil 17.000 innflytjendur í borginni.

 Sjá nánar um Fjölmenningarþing Reykjavíkur 2018 á Facebook síðu Reykjavíkurborgar.

Frá kl. 12:00 – 13:00 gefst þátttakendum þingsins tækifæri til að kynna sér ýmsa þjónustu sem tengist innflytjendum í borginni.

// English

 Information exhibit at Intercultural Congress the 17th of November  2018.

 The fifth Intercultural Congress of Reykjavík ‘Let’s Talk,’ will be celebrated on Saturday, November 17, 2018 from 10.00-15.00. Everyone are welcome and admission is free.  The congress provides immigrants with the opportunity to have a voice and be heard, the objective being to help improve city services with immigrants and meet the needs of new residents living in Intercultural city.  

See more on Intercultural Congress 2018 here on Reykjavik´s Facebook page

From 12:00- 13:00 participants in the congress will have the opportunity to see exhibition on information related to service for immigrants in Reykjavík city.