Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Orlofsblað Sameykis komið út

08 apr. 2019

Nú ætti orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu að vera að berast félagsmönnum. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl. Úthlutun lýkur 29. apríl. Dagleiguhús á vefnum 15. maí.

Orlofsblað Sameykis komið út

Kjarasamningar

04 apr. 2019

Sameyki hefur undanfarnar vikur átt í viðræðum við viðsemjendur sína, en flestir samningar voru lausir 31. mars síðastliðinn. Samninganefndir okkar hafa fundað með fulltrúum ríkis, Reykjavíkurborgar, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Orkuveitunnar, Isavia o.

Kjarasamningar

Ályktanir aðalfundar

01 apr. 2019

Framhaldsaðalfundur Sameykis sem haldinn var þann 28. mars síðastliðinn, fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktanir: Skattkerfið og ójöfnuður Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu vill brýna ríkisstjórnina til þess að vinna að því að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki.

Ályktanir aðalfundar

Þitt álit skiptir máli … og svo eru vinningar!

26 mar. 2019

Einungs örfáir dagar eru eftir af könnuninni um Stofnun ársins og mikilvægt að við fáum sem flesta til þess að taka þátt. Félagsmenn Sameykis ættu allir að vera búnir að fá könnunina í tölvupósti, ef ekki hafið samband við solveig@sameyki.

Þitt álit skiptir máli … og svo eru vinningar!

Framhaldsaðalfundur Sameykis

26 mar. 2019

Fimmtudaginn 28. mars kl. 17 verður framhaldsaðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Fundurinn verðu haldinn að Grettisgötu 89, 1 hæð. Á dagskrá verður skýsla stjórnar um starfssemi á síðasta ári.

Fulltrúar og trúnaðarmenn funda

26 mar. 2019

Fundur trúnaðarmanna- og fulltrúa Sameykis var haldinn í Gullhömrum í lok síðustu viku. Á fundinum kynnti Jón Sigurðsson fv. skólastjóri á Bifröst skýrslu samstarfshóps um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði sem hann var í forsvari fyrir.

Fulltrúar og trúnaðarmenn funda

Nýtt merki Sameykis

22 mar. 2019

Sameyki hefur eignast nýtt merki. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem hjálpaði okkur að finna hið eina rétta. Í því má sjá S-in úr gömlu félögunum og keðjuna sem táknar samstöðuna. Merkið er teiknað með sameiningu í huga.

Opið fyrir umsóknir um orlofshús á Spáni í sumar

20 mar. 2019

Sameyki á nú þrjár eignir á Spáni. Eitt 150 fermetra parhús við Samara í Quesada, Penthouse íbúð við Los Arenales ströndina og síðan eina íbúð á fyrstu hæð í sama húsi. Hægt er að sækja um sumarúthlutun í orlofsíbúðirnar á Spáni fram til miðnættis 26. mars næstkomandi hér á Orlofsvef.

Opið fyrir umsóknir um orlofshús á Spáni í sumar

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

19 mar. 2019

Sterkasta birtingarmynd samfélagsábyrgðar fyrirtækja er að þau greiði sinn réttláta hlut af sköttum.  Einkavæðing opinberrar þjónustu og skaðleg áhrif hennar gengur sem rauður þráður í gegnum umræður kvennanna á fundi kvennanefndar SÞ í ár, en hann stóð yfir 18. - 22. mars.

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

Eitt orlofskerfi fyrir alla félagsmenn Sameykis í vinnslu

12 mar. 2019

Nú er unnið að því að setja upp eitt orlofskerfi fyrir íbúðir, orlofshús, gjafabréf og fleira þannig að allir félagsmenn Sameykis hafi aðgang að öllum orlofseignum fyrrum SFR og St.Rv. Orlofskerfið sem varð fyrir valinu heitir Frímann og er það sama og St.