Kjarasamningar 2019

Undirbúningur er hafin fyrir kjarasamningsviðræður vegan þeirra kjarasamninga sem losna flestir 31. mars 2019. Kjarasamingur við Orkuveituna losnar þó fyrr eða á sama tíma og kjarasamningar á almenna markaðnum, 31. desember 2018.